bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E60 AMG
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5194
Page 1 of 2

Author:  HelgiPalli [ Fri 26. Mar 2004 22:55 ]
Post subject:  E60 AMG

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=101097

Er hann kannski búinn að vera á sölu lengi?

Mjög áhugaverður bíll.

Author:  hlynurst [ Fri 26. Mar 2004 23:06 ]
Post subject: 

Humm... held að ég hafi spyrnt við þennan bíl út á braut seinasta sumar. Allavega var það þessi eða E55. Massa power!!!

Author:  Benzari [ Fri 26. Mar 2004 23:06 ]
Post subject: 

Mjög lengi já.

Sá hann uppá braut í sumar og þetta er engin smá raketta.

Betri myndir hérna (næst neðsti bíll)
http://www.stjarna.is/ljosmyndir124.htm

Author:  HelgiPalli [ Fri 26. Mar 2004 23:50 ]
Post subject: 

Rosalega fallegur á þessum myndum á stjarna.is. Svipar svolítið til E420 sem ég sé annað veifið hérna í hfj., en sá bíll er með E500 lúkk að ég held, og er eins á litinn og E60 bíllinn. Þessi græja er samt alveg sér á báti.

Image

!!

Author:  benzboy [ Fri 26. Mar 2004 23:58 ]
Post subject: 

Já hann er nokkuð flottur, búinn að vera á sölu lengi já enda er skráð að næsta skoðun sé 2003

Author:  bebecar [ Sat 27. Mar 2004 11:04 ]
Post subject: 

Þessi bíll á að vera 381 hestafl frá AMG, hann var dynomældur í Tækniþjónustu bifreiða og sló út í 350 hestum og átti þá 2000 snúninga eftir! Hann er líklega að skila yfir 400 hestöflum!!!

Það má minnast á það að (ég talaði við eigandann úti á kvartmílubrautinni) að hann var að spyrna á kvartmílunni í hefðbundinni skiptingu og tók af stað í öðrum gír eins og Benzarnir gera - í fyrsta gír fer hann í spól og meira vesen að ná honum af stað.

Author:  benzboy [ Sat 27. Mar 2004 18:19 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
í fyrsta gír fer hann í spól og meira vesen að ná honum af stað.


Fatta það nú ekki aleg nema ASR-ið sé ekki að virka :?:

Author:  Jss [ Sun 28. Mar 2004 17:06 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll en er það bara mér sem finnst verðið vera fullhátt eða eru þessir bílar einfaldlega svona dýrir?

Author:  Alpina [ Sun 28. Mar 2004 19:02 ]
Post subject: 

benzboy wrote:
bebecar wrote:
í fyrsta gír fer hann í spól og meira vesen að ná honum af stað.


Fatta það nú ekki aleg nema ASR-ið sé ekki að virka :?:



Allveg sammála ,,,benzboy,, stenst ekki :? :? :?

Author:  bebecar [ Sun 28. Mar 2004 19:45 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
benzboy wrote:
bebecar wrote:
í fyrsta gír fer hann í spól og meira vesen að ná honum af stað.


Fatta það nú ekki aleg nema ASR-ið sé ekki að virka :?:



Allveg sammála ,,,benzboy,, stenst ekki :? :? :?


Er ASR í honum?

Allavega tók hann af stað í öðrum gír en ekki fyrsta, það sást líka augljóslega.

Svo er auðvitað möguleiki að hann hafi slökkt á því þar sem "launch" er víst ekki sérlega gott þegar er kveikt á því :roll:

Author:  Alpina [ Sun 28. Mar 2004 20:37 ]
Post subject: 

bebecar wrote:

Er ASR í honum?

Allavega tók hann af stað í öðrum gír en ekki fyrsta, það sást líka augljóslega.

Svo er auðvitað möguleiki að hann hafi slökkt á því þar sem "launch" er víst ekki sérlega gott þegar er kveikt á því :roll:


540 hjá mér tekur af stað í 2.gír,,, en ef þú,, trampar BÚRIÐ,, þá grípur hann 1.gír og ég held annsi örugglega að ef menn eru að taka af stað í 1/4
mílu-keppni þá er nú ekkert verið að taka,,,,hægt//rólega af stað :wink:

Sv.H

Author:  bebecar [ Sun 28. Mar 2004 20:59 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
bebecar wrote:

Er ASR í honum?

Allavega tók hann af stað í öðrum gír en ekki fyrsta, það sást líka augljóslega.

Svo er auðvitað möguleiki að hann hafi slökkt á því þar sem "launch" er víst ekki sérlega gott þegar er kveikt á því :roll:


540 hjá mér tekur af stað í 2.gír,,, en ef þú,, trampar BÚRIÐ,, þá grípur hann 1.gír og ég held annsi örugglega að ef menn eru að taka af stað í 1/4
mílu-keppni þá er nú ekkert verið að taka,,,,hægt//rólega af stað :wink:

Sv.H


True, true, mig minnir nú samt að eigandin hafi sagt mér þetta og einhversstaðar held ég að ég hafi heyrt að benz taki alltaf af stað í öðrum nema hreinlega sé sett í fyrsta og skipt svo upp....

En mér gæti auðvitað skjátlast :roll:

Author:  Alpina [ Sun 28. Mar 2004 21:05 ]
Post subject: 

Á þessum bílum er ekki 1.gír,,,,,,í vali þeas!! bara 2.gír þannig að til að ná 1.gír seturðu á sport og stendur flakið átján bláa :roll: :roll:

Author:  benzboy [ Sun 28. Mar 2004 23:38 ]
Post subject: 

Þetta var svona fram til '96 í þessum bílum, þ.e.a.s. ef þú trampar ekki mjög ógætilega á pinnan fóru þeir af stað í 2. en ef þeir eru flooraðir fara þeir af stað í "1." sem er í raun meira svona eins og hálfur gír vegna þess hvað hann er lár, skipta sér svo frekar fljótt í 2. Þessu er hægt að breyta með fremur lítilli fyrirhöfn í eldri bílunum og eftir '96 taka þeir af stað í 1.

Author:  bebecar [ Mon 29. Mar 2004 08:39 ]
Post subject: 

benzboy wrote:
Þetta var svona fram til '96 í þessum bílum, þ.e.a.s. ef þú trampar ekki mjög ógætilega á pinnan fóru þeir af stað í 2. en ef þeir eru flooraðir fara þeir af stað í "1." sem er í raun meira svona eins og hálfur gír vegna þess hvað hann er lár, skipta sér svo frekar fljótt í 2. Þessu er hægt að breyta með fremur lítilli fyrirhöfn í eldri bílunum og eftir '96 taka þeir af stað í 1.


Þá er búið að hreinsa upp þann misskilning :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/