bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Evran
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Er þorandi að leggja útí þennan þráð??

http://visir.is/evropuleidtogar-aefir-a ... 1110709424

Hversu spenntir eru menn að taka upp evruna þegar evru svæðið er eins og suðupottur og enginn veit hvernig
á að slökkva á hellunni eða hvert hitastigið er.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 16:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Tímaspursmál hvenær Evran hríðfellur. Glórulaust að vera að íhuga að taka upp þennan andskota. Vil aldrei sjá það gerast, eins vil ég aldrei sjá Ísland ganga í þennan andskotans óþverra sem Evrópusambandið er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Án þess að hafa vasa fulla af rökstuðningi þá er soldið hlinntur því að taka upp canadískan dollar... las eða sá eitthvað um það á netinu að það væri sniðugt taka hann upp hér á landi og leist betur á það en evruna.... man samt voða lítið eftir rökunum :lol: En ég held að það sé eina vitið að skipta út ísk krónunni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þér lýst betur á það án þess að muna rökin fyrir því já :mrgreen:

sjálfur er ég ekki hlynntur upptöku evrunar hérna, og þá vegna þess að ég er ekki hlynntur inngöngu,

kostirnir eru samt margir, um það verður ekki deilt, umræðan er samt svo afvegaleidd hérna, og fullt af fólki sem heldur að við getum bjargað okkur á því að taka upp evru og öll okkar vandamál séu á bak og burt,

til þess að taka upp evru þá þarf fjármálakerfið og ríkisfjármál hérna að vera kominn í lag, ásamt svo mörgu öðru, og eins og íslendingar eru þá verður öllum sama meðan krónan er sterk hvort sem er,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Myndi þetta hafa einhver áhrif á bensínverðinu ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
íbbi_ wrote:
þér lýst betur á það án þess að muna rökin fyrir því já :mrgreen:

sjálfur er ég ekki hlynntur upptöku evrunar hérna, og þá vegna þess að ég er ekki hlynntur inngöngu,

kostirnir eru samt margir, um það verður ekki deilt, umræðan er samt svo afvegaleidd hérna, og fullt af fólki sem heldur að við getum bjargað okkur á því að taka upp evru og öll okkar vandamál séu á bak og burt,

til þess að taka upp evru þá þarf fjármálakerfið og ríkisfjármál hérna að vera kominn í lag, ásamt svo mörgu öðru, og eins og íslendingar eru þá verður öllum sama meðan krónan er sterk hvort sem er,


Gagnvart kanadískum dollar já... :lol: Bara svona ef það var ekki á hreinu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég skildi það þannig

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ég er einmitt búinn að vera að hugsa þetta síðustu vikur.. það líður varla sá dagur þar sem ekki er talað um slæma ástandið í Grikklandi, Portúgal og Spáni. Og það eru fleiri lönd sem eru líka mjög illa stödd en eru ekkert í umræðunni.

Væntanlega verða stýrivextir evrunnar hækkaðir á morgun til að auka verðgildið hennar, en mig grunar að það dugi skammt. Ég vill ekki sjá þennan gjaldmiðil á Íslandi fyrir mitt leiti... við þurfum gjaldmiðil sem við stjórnum sjálf, og getum fellt ef hann er orðinn of sterkur, til að auka sölu úr landi ef þess þarf. Ímyndið ykkur hvað ástandið væri mikill hryllingur núna ef við hefðum haft evru þegar bankahrunið varð, evran kolföst á sínum stað og enginn að versla við Ísland = of dýrir.


Já og svo verður að breyta þessu fyrirkomulagi á þessum matsfyrirtækjum, þau sjálf eru farin að valda stórskaða í stað þess að vera bara "álitsgefandi".

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 10:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Eggert wrote:
Já og svo verður að breyta þessu fyrirkomulagi á þessum matsfyrirtækjum, þau sjálf eru farin að valda stórskaða í stað þess að vera bara "álitsgefandi".


Ég er að mörgu leiti sammála, þetta er stór greiningardeild sem hefur öðlast eigið líf

EN, þetta mat á Portúgal og Grikkland sem fyrirmenni í ESB eru að kvarta yfir á alveg rétt á sér. Þessi lönd eru ógjaldfær vegna of mikillar skuldsetningar og auknar lántökur frá ESB bæta það ekki.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
http://www.visir.is/ecb-haekkar-styrive ... 1110709305

Hvaða áhrif ætli það hefði á ISK ef € tæki góða dýfu? Erum við ekki að selja meirihlutann af veiddum fiski til evrópu?

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 14:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 06. Feb 2009 20:21
Posts: 1422
Location: Kársnesið
Ég er nú nýkominn heim úr ferðalagi um Evrópu, og í öllum þeim löndum sem ég heimsótti talaði fólk illa um ESB. Kynntist furðu mörgum Írum og allir voru þeir sammála um að hefðu þeir ekki tekið upp evruna væri ástandið margfalt betra á Írlandi.

Í Þýskalandi er gríðarleg óánægja með þessar stóru summur sem stærstu ríki Evrópusambandsins þurfa að borga í "bail-out" fyrir þessi (stóru) hagkerfi sem eru í skítnum, Portúgal, Grikkland og Spánn ásamt fleirum... hvað verður um Evruna þegar þessi lönd hætta að vilja borga fyrir hrun þessara landa? Og hvað gerist þegar það kemur að því að þessi lönd þurfa að borga til baka þessa peninga, sem þau eiga klárlega ekki eftir að geta...
Burtséð frá því hvað fólk vill með Evrópusambandið, þá er glórulaust að vera í aðildarviðræðum þegar allt nálgast suðupunkt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
http://visir.is/italia-ognar-tilvist-ev ... 1110719851

Vogunasjóðir víst eitthvað að setja þrýsting á Ítalíu.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Furðulegt hvað þessir vogunarsjóðir fá að heyja styrjaldir óáreittir.

Al Qaida fjármálaheimsins.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Furðulegt hvað þessir vogunarsjóðir fá að heyja styrjaldir óáreittir.

Al Qaida fjármálaheimsins.


Þetta var BARA gott comment :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Evran
PostPosted: Mon 25. Jul 2011 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
bimmer wrote:
Furðulegt hvað þessir vogunarsjóðir fá að heyja styrjaldir óáreittir.

Al Qaida fjármálaheimsins.


Þetta var BARA gott comment :thup:


Tjah, ef þú smíðar hús á sandi, er þá ekki bara spurning um hvenær kemur rigning? Hrun hússins er hönnuðinum að kenna, ekki veðurfarinu.

Evran gengur einfaldlega ekki upp hagfræðilega, enda hefur sáttmálinn sem settur var á til að tryggja stöðugleika Evrunnar verið þverbrotinn nánast frá byrjun, eitthvað sem var algjörlega ljóst að myndi gerast því löndin eru einfaldlega of ólík til þess að geta haft sömu mynt.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group