| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Að hljóðeinangra jeppa? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51769 |
Page 1 of 1 |
| Author: | sopur [ Tue 28. Jun 2011 00:38 ] |
| Post subject: | Að hljóðeinangra jeppa? |
Sælir, er með Toyota Hilux sem mig langar til þess að hljóðeingra ég hef eitthvað verið að skoða þessar tjörumottur hjá N1 og Poulsen en ég veit voða lítið muninn á þeim fyrir utan verðmuninn sem er ca 1 þús kall hjá N1 en í kringum 4 þús hjá poulsen. hafið þið eitthverja reynslu af þessum mottum, eru þær að gera gagn í jeppa sem er á grófum 38" dekkjum með mikið veghljóð? eða hafið þið eitthverjar aðrar hugmyndir td. ull? svo ætla ég líka að sverta innréttinguna, getið þið sagt mér hvernig maður gerir það? mbk. |
|
| Author: | IngóJP [ Thu 30. Jun 2011 00:20 ] |
| Post subject: | Re: Að hljóðeinangra jeppa? |
Það eru nú til fleiri en ein gerð af tjörumottum svo erfitt að segja til um gæðin á þessu sem þú hefur verið að skoða. Og hvað ætlaru að sverta af innréttingunni. Eflaust bara rífa það úr og mála það |
|
| Author: | HAMAR [ Thu 30. Jun 2011 10:02 ] |
| Post subject: | Re: Að hljóðeinangra jeppa? |
Hækka bara vel í útvarpinu þá losnar maður við allt veghljóð |
|
| Author: | sopur [ Fri 01. Jul 2011 01:35 ] |
| Post subject: | Re: Að hljóðeinangra jeppa? |
HAMAR wrote: Hækka bara vel í útvarpinu þá losnar maður við allt veghljóð Trúðu mér, það er alltaf í botni Bílasmiðurinn reddaði mér hljóðeinangrun í jeppann |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|