bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Að keyra til Seyðisfjarðar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51726 |
Page 1 of 3 |
Author: | maxel [ Fri 24. Jun 2011 18:49 ] |
Post subject: | Að keyra til Seyðisfjarðar |
Hvað er maður lengi að keyra til norrænu og hvaða leið er best? |
Author: | ValliFudd [ Fri 24. Jun 2011 18:52 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Fer eftir því hvað þú keyrir hratt ![]() Á hvernig bíl? Malarvegafriendly? |
Author: | tinni77 [ Fri 24. Jun 2011 18:54 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
7 tíma og fylgja bara Þjóðvegi 1 ? |
Author: | ValliFudd [ Fri 24. Jun 2011 18:55 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
tinni77 wrote: 7 tíma og fylgja bara Þjóðvegi 1 ? Kemst 2 leiðir, eftir þjóðvegi 1, spurning hvort það er norður eða suðurleið.. ![]() Suðurleið og öxi segi ég.. Ef bíllinn er nokkuð eðlilegur ![]() |
Author: | tinni77 [ Fri 24. Jun 2011 18:58 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Suðurleið allan daginn hehe |
Author: | maxel [ Fri 24. Jun 2011 19:04 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
AMG, ekki malarvegarfriendly, fullur af dóti líka þannig bara eðlilegur akstur. Er suðurleið styttri? |
Author: | bimmer [ Fri 24. Jun 2011 22:41 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Suðurleiðin, keyra rólega og taka dag í það. |
Author: | Alpina [ Fri 24. Jun 2011 22:42 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
maxel wrote: AMG, ekki malarvegarfriendly, fullur af dóti líka þannig bara eðlilegur akstur. Er suðurleið styttri? 8 tíma.......... |
Author: | sh4rk [ Fri 24. Jun 2011 23:21 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Norður leiðin er malbikuð alla leiðina austur. En suður leiðin þá er Berufjörðurinn ómalbikaður og ég veit að það er hægt að ná RVK-Seyðisfjörður á undir 6 tímum og þá er það suðurleiðin |
Author: | jon mar [ Fri 24. Jun 2011 23:29 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Ekkert kjaftæði! Tekur öxi og verður strand eins og karlmaður!! Tekur firðina fyrir austan en ekki Breiðdalinn og þá ættirðu að vera golden. |
Author: | BjarkiHS [ Fri 24. Jun 2011 23:49 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Ef eitthvað er að marka vegagerðina mætti áætla að 30mín munur sé á norður/suður Vegalengdatafla Vegagerðarinnar Samkvæmt þessu færi ég norðurleiðina. |
Author: | maxel [ Sat 25. Jun 2011 00:04 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Jaaaá, norðurleiðin hljómar betur |
Author: | JonHrafn [ Sat 25. Jun 2011 03:11 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Öxi getur nú verið þokkalega góður, fór þar síðasta sumar með tjaldvagn á mtech, ekki margir sentimetrar undir rassgatið á honum fullhlaðinn. |
Author: | Dorivett [ Sat 25. Jun 2011 21:21 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
suðurleiðin er mun betri uppá veskið að gera, það er nánast sléttlendi alla leið, myndi mæla með suðurleiðinni og fara bara firðina |
Author: | Hafst1 [ Sat 25. Jun 2011 23:28 ] |
Post subject: | Re: Að keyra til Seyðisfjarðar |
Suðurleiðin er bara svo hrikalega leiðinleg. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |