bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bifreiðagjöld?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51660
Page 1 of 1

Author:  rockstone [ Mon 20. Jun 2011 22:25 ]
Post subject:  Bifreiðagjöld?

Fékk reikning inná heimabankann frá Vátryggingafélag Íslands hf, eru það bifreiðagjöldin? 25.356kr

átta mig á því hvað þetta er áður en ég borga þetta :S

Author:  gulli [ Mon 20. Jun 2011 22:40 ]
Post subject:  Re: Bifreiðagjöld?

Ekki vissi eg að tryggingarfelög rukkuðu bifreiðagjöld. En eg veit að fjarmögnunarfelög borga þetta og rukka svo lantakendur um þau.

Author:  Danni [ Tue 21. Jun 2011 22:39 ]
Post subject:  Re: Bifreiðagjöld?

gulli wrote:
Ekki vissi eg að tryggingarfelög rukkuðu bifreiðagjöld. En eg veit að fjarmögnunarfelög borga þetta og rukka svo lantakendur um þau.


Bara ef að lántakendur standa borga þetta ekki sjálfir og þetta fer í vanskil, eða ég geri ráð fyrir því allavega þar sem ég fékk aldrei rukkun um bifreiðagjöldin mín frá lánafyrirtækinu heldur frá ríkinu þegar ég var með bíla á lánum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/