bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýji E46(held ég) Cabrioinn.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5153
Page 1 of 2

Author:  gunnar [ Wed 24. Mar 2004 19:03 ]
Post subject:  Nýji E46(held ég) Cabrioinn.

Sá þennan bíl almennilega í dag og djöfull er þetta ógeðslega ljótur bíll, mig langaði að æla á hann. Viðbjóðslega afturljós og bara hræðilegt hvernig hann er greyið.

Author:  hlynurst [ Wed 24. Mar 2004 20:03 ]
Post subject: 

Er hann ekki E36... held að ég hafi séð þennan bíl. Lexus ljós right?

Author:  jth [ Wed 24. Mar 2004 20:05 ]
Post subject: 

Jahérna, mér finnast þeir með eindæmum fallegir - ertu örugglega að tala um E46 3XXcic bíl?

Image

Image

Author:  saemi [ Wed 24. Mar 2004 20:33 ]
Post subject: 

Ég sá allavega gráan E36 cabrio með glær ljós að aftan og á "German style" felgum, í dag hjá B&L varahlutum.

Ekkert sérstaklega fallegur bíll að mínu mati....

Author:  bjahja [ Wed 24. Mar 2004 21:18 ]
Post subject: 

Grái E36 bílinn er töff.........fyrir utan afturljósin

Author:  Jökull [ Wed 24. Mar 2004 21:20 ]
Post subject: 

ljót ljós og svo standa dekkin aðeins of langt undan brettunum.

Author:  bjahja [ Wed 24. Mar 2004 21:21 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
ljót ljós og svo standa dekkin aðeins of langt undan brettunum.

German style maður 8)

Author:  Jökull [ Wed 24. Mar 2004 21:44 ]
Post subject: 

Líka soldið Amerikan Style 8) sona í gettoið :burnout:

Author:  gunnar [ Wed 24. Mar 2004 22:31 ]
Post subject: 

Ég er að tala um þennan með lexus ljósinn sem lýtur út eins og scooter eigi hann.

Author:  Djofullinn [ Wed 24. Mar 2004 22:40 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Ég er að tala um þennan með lexus ljósinn sem lýtur út eins og scooter eigi hann.

Hehehe

En djöfull langar mig að sjá hann ef hann er á GERMAN style felgum!
Fáir á íslandi sem er með virkilega djúpar felgur á þryst. Það er sko skíturinn!! 8)

Author:  Svezel [ Wed 24. Mar 2004 22:41 ]
Post subject: 

German style er SVO málið 8)

Author:  Djofullinn [ Wed 24. Mar 2004 22:50 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
German style er SVO málið 8)

jE!

Author:  gunnar [ Wed 24. Mar 2004 23:01 ]
Post subject: 

Það er satt.. This car is GAY STYLE! :evil:

Get ekki lýst óbjóð mínum nógu mikið hér á þessum bíl.

Author:  saemi [ Wed 24. Mar 2004 23:36 ]
Post subject: 

German style... ehemm, þessar felgur og dekk ... set það í sama flokk og yfirvaraskeggið á köllunum og hárið undir höndunum á dömunum.

=;

Author:  Svezel [ Wed 24. Mar 2004 23:39 ]
Post subject: 

Ég vil fá myndir af þessum bíl til að geta dæmt hvort þetta er German Style eða ekki.

...og hvað er að því að vera með yfirvaraskegg Sæmi? Það er nú nánast hefð í þinni starfstétt :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/