bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Til sölu 17" Enzo Cup felgur + dekk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5152 |
Page 1 of 2 |
Author: | moog [ Wed 24. Mar 2004 18:17 ] |
Post subject: | Til sölu 17" Enzo Cup felgur + dekk |
Er með til sölu 17*8 Enzo Cup felgur á nýlegum Federal dekkjum. Gatadeilingin er 5*112 (Passar á Benz, Vw Passat og Audi). Felgurnar eru mjög vel með farnar og lítið búið að aka á dekkjunum. Dekkin eru af gerðinni Federal Super Steel 595 (235/45 ZR17) Verð: 70 þús. kr. Áhugasamir geta haft samband í s: 862-9790 Hér koma myndir af felgunum: ![]() ![]() |
Author: | Logi [ Thu 25. Mar 2004 13:07 ] |
Post subject: | |
Hvað er offsettið á þessum felgum? |
Author: | bebecar [ Thu 25. Mar 2004 13:42 ] |
Post subject: | |
Spurning hvort þetta passi undir porkerinn, gæti kannski fengið að máta hjá þér? |
Author: | Bjarki [ Thu 25. Mar 2004 14:04 ] |
Post subject: | |
Ég veit að þær eru ET35. |
Author: | bebecar [ Thu 25. Mar 2004 14:18 ] |
Post subject: | |
Eftir því sem ég kemst næst er ET35 það sem passar - spurning um að fá að máta þessar felgur hjá þér? |
Author: | moog [ Thu 25. Mar 2004 16:42 ] |
Post subject: | |
Þær eru ET35 |
Author: | Austmannn [ Thu 25. Mar 2004 17:12 ] |
Post subject: | |
jesús, BEBECAR LANGAR AÐ FÁ AÐ MÁTA HJÁ ÞÉR........leiðinlegt að þurfa að öskra... ![]() |
Author: | moog [ Thu 25. Mar 2004 20:49 ] |
Post subject: | |
Austmannn wrote: jesús, BEBECAR LANGAR AÐ FÁ AÐ MÁTA HJÁ ÞÉR........leiðinlegt að þurfa að öskra...
![]() Hehe, ég veit. Hann sendi mér EP. ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 26. Mar 2004 08:40 ] |
Post subject: | |
Ég verð að fá eitthvað annað undir hann, þetta er alltof breitt og ekki séns að hreyfa bílinn að aftan (ekki það að það sé sérlega góð hugmynd svona fyrstu dagana). Málið er bara það að hann undirstýrir líka verulega á þessum dekkjum. |
Author: | moog [ Mon 05. Apr 2004 11:57 ] |
Post subject: | |
Bara að minna á að þessar fínu felgur eru enn til sölu. Ekki láta ásetta verðið hræða ykkur. Það má alveg díla eitthvað af því. ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 05. Apr 2004 11:59 ] |
Post subject: | |
Ég er ennþá á leiðinni til þín að máta... Á bara erfitt með að komast sem stendur. |
Author: | Benzari [ Mon 05. Apr 2004 12:44 ] |
Post subject: | |
Ekkert mál, ég skrepp bara með hann fyrir þig ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 05. Apr 2004 14:09 ] |
Post subject: | |
Benzari wrote: Ekkert mál, ég skrepp bara með hann fyrir þig
![]() ![]() ![]() Hmmm kannski Carlson passi ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 06. Apr 2004 17:47 ] |
Post subject: | |
Þetta er það sem mig vantar.... 5 x 130 25 71.5 5 X 130 götin, ET 25 og C/Bore 71.5 Þannig að þetta passar ekki ![]() |
Author: | moog [ Wed 21. Apr 2004 18:24 ] |
Post subject: | |
Þessar felgur eru ennþá til sölu og bíða eftir að komast undir einhvern glæsilegan fák. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |