bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 22:29 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Ég er að fara til Þýskalands og vantar að geta leigt mér mjög ódýrann, sparsamann bíl sem ég má keyra bara endalaust.
Ég reikna með að ég þyrfti hann í svona viku tíma og reikna með að ég geti mjög auðveldlega farið með 2500 km +

Ég væri bara mjög sáttur við Polo diesel eða álíka.

Ég hef yfirleitt leigt bíla hjá Sixt þegar ég hef farið til Þýslands, en þeir eru komnir með 300 km hámark á dag eða 2100 km fyrir vikuna.
Og ég þarf að meiga keyra hann til Bretlands.

Er einhver síða eða leiga sem þið getið bent mér á?

Ég hef líka verið að spá í hvort það borgi sig nokkuð að kaupa bara einhverja ódýra druslu og tryggja, þá gæti maður auðvitað ekið eins og maður vildi.
Hefur einhver reynslu af því í Þýslandi?

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 12:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Eru Dollar Thrifty ekki með ótakmarkaðan km fjölda?

http://www.thrifty.com/locations.aspx

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þarf maður ekki að eiga heima í þessum löndum til að geta skráð bíl á sig þar?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 22:27 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. Feb 2005 23:49
Posts: 446
Kristjan wrote:
Þarf maður ekki að eiga heima í þessum löndum til að geta skráð bíl á sig þar?


Það er voðalega misjafnt.
Svo er líka roslalega misjafnt hvernig tryggingarnar eru, bæði verð og hvort þú þurfir að borga fyrir heilt ár eða getir samið um nokkra mánuði.

Ég veit að í sumum löndum er þetta ekkert mál, öðrum alls ekki hægt og svo geggjað vesen í enn öðrum (skylst t.d. í Canada).

Ég gerði þetta einu sinni með Pabba í USA. Þá reyndar keyptum við bílinn til að flytja út, en við máttum keyra hann í USA í 3 vikur. Þannig getur verið að við höfum verið á einhverju takmörkuðu leyfi.

_________________
Sverrir Már

Fyrri BMW: BMW 518i E34 ´91 / BMW 735iA E32 ´92 / BMW 535iA E34 ´89 / BMW 318iA E36 ´93



Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group