bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw varahlutaverslanir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51444
Page 1 of 1

Author:  takecover [ Sat 04. Jun 2011 21:34 ]
Post subject:  Bmw varahlutaverslanir

ég er að fara til barcelona og london eftir 1 viku og það er svona hitt og þetta smá drasla sem mér vantar/langar í bílinn hjá mér er að spá í hvort þið vitið um einhverjar góðar búðir sem ég get farið í.

þetta er e34 ef það skiftir einhverju

Author:  SteiniDJ [ Sat 04. Jun 2011 22:06 ]
Post subject:  Re: Bmw varahlutaverslanir

Alltaf gott að hafa umboðin í huga. Borgar sig alveg að sjá hvað nýir varahlutir kosta þar!

Author:  saemi [ Sun 05. Jun 2011 00:12 ]
Post subject:  Re: Bmw varahlutaverslanir

london.

http://www.eurocarparts.com/

http://www.gsfcarparts.com/

þessir seinni eru rétt hjá heathrow, hef farið nokkrum sinnum þangað.

Barcelona..... ekki hugmynd.

panta á ebay og láta senda á hótelið segi ég.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/