| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Dekk undir Subaru https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51363  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | gunnar [ Mon 30. May 2011 00:06 ] | 
| Post subject: | Dekk undir Subaru | 
Mig vantar ný dekk undir Búbaru hjá mér. 1995 árgerð af Legacy. Það er undir bílnum 195-65-15 sem er orginal stærð, Nema hvað ég á þessi dekk ekki til, Á til 195-55-15 og 205-55-15, Hafði reyndar hugsað mér 205 dekkin undir E30 seinna meir en það má bíða. Hvor dekkin henta bílnum betur? Hafði svolitlar áhyggjur af því að hann yrði hastur á 195/55  | 
	|
| Author: | jon mar [ Mon 30. May 2011 00:21 ] | 
| Post subject: | Re: Dekk undir Subaru | 
Þú ert brandarakall! Hastur? 195/55 undir þetta bara fyrst þú ert búinn að ætla hinum að fara undir E30 someday.  | 
	|
| Author: | JOGA [ Mon 30. May 2011 08:18 ] | 
| Post subject: | Re: Dekk undir Subaru | 
205 dekkin væru líklega eitthvað skárri / nær orginal stærðum. Gróflega áætlað væru þau rúmlega cm lægri en orginal (14mm). 195 dekkin væru tæplega 2cm lægri.  | 
	|
| Author: | Kristjan PGT [ Mon 30. May 2011 11:32 ] | 
| Post subject: | Re: Dekk undir Subaru | 
Hahahaha hvaða veðurfræðingapælingar eru þetta!?  | 
	|
| Author: | gunnar [ Mon 30. May 2011 12:31 ] | 
| Post subject: | Re: Dekk undir Subaru | 
Hehe já þetta hljómar frekar furðulega.. Málið er að ég keypti þessi dekk af Bílabúð Benna í group buy sem var fyrir nokkrum árum. Ég vissi að þeir hefðu skipt um dekk á Lacetti bílunum (þessari 195-55-R15) þar sem þeir voru svo hastir og leiðinlegir á þessu. Settu stærri bana undir til að bílarnir yrðu mýkri. Þess vegna voru þessi dekk seld frá þeim. Það er ástæðan fyrir því að ég var að pæla í þessu.  | 
	|
| Author: | Logi [ Mon 30. May 2011 12:58 ] | 
| Post subject: | Re: Dekk undir Subaru | 
Legacy '95 kom original á 185/70-14. '99 árgerðin kom svo á 195/60-15 sem er jafnhátt dekk. 205/55 er töluvert nær original hæðinni (1 cm minna þvermál) en 195/55 (2 cm).  | 
	|
| Author: | gardara [ Wed 01. Jun 2011 21:16 ] | 
| Post subject: | Re: Dekk undir Subaru | 
Getur notað http://www.willtheyfit.com til þess að sjá muninn á núverandi dekkjum og dekkjunum sem þú átt til  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|