bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 25. May 2011 00:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Nú spyr sá sem ekki veit.

Er mögulegt að koma peningum sem ég á, á íslandi, til aðilla sem býr í USA. Ég hlýt að geta millifært pening inná bandarískt kreditkort viðkomandi án þess að það sé gjaldeyrishafta-vesen. Málið snýr að bílakaupum út í Ameríkuhrepp og vantar mig að koma smá aur yfir landamærin og þá ekki cash-money leiðina. Hægt væri þó að millifæra inná íslenskt kreditkort viðkomandi sem hægt væri að nota úti en betra væri að geta millifært inná USA visakort eða reikning.

Á kraftinum eiga menn peninga og hljóta að þekkja svona vandamál.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 01:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
1. Færð þér íslenskt fyrirframgreitt kreditkort.
2. Millifærir reiðuféinu yfir á kreditkortið.
3. Sendir peninginn yfir á aðilann í usa í gegnum paypal.
4. Aðilinn úti færir peninginn af paypal aðganginum sínum og yfir á bankareikninginn sinn.


Getur náttúrulega líka notað hefðbundið íslenskt kreditkort, en það er heimildin bara X há. Á meðan heimildin á fyrirframgreidda kortinu er bara jafn há og peningurinn sem þú hefur millifært inn á kortið.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 02:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Og paypal tekur 4%.

:x

Fer allt eftir hvort það eigi að nota kreditkortið til að versla vöruna í fyrirtæki eða hvort eigi að taka út peningin
í cash úti og greiða þannig.

Fyrri leiðin er einfaldari enn ég veit til þess sjálfur að hafa fengið sím hringingu frá mínu kreditkorta fyrirtæki þegar hefur verið gerð há beiðni á kortið. Spurning hvernig eftirlit er með svoleiðis núna.

Seinni leiðin gengur hreinlega útá að fara reglulega í hraðbankann og taka út hámark dagsins, sem gæti tekið kjánalega langann tíma.

Svo er Western Union / Money Gram og fleira í þeim dúr mögulega líka.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 03:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
til stendur að greiða bílinn með tilteknu kreditkorti.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 03:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
málið er semsagt þannig að ég ætla mér að millifæra peninga á kærustuna mína sem er búsett í USA og hún ætlar að millifæra peninga sem hún á, á íslenskum bankareikningum svo hún geti notað þá hér við bílakaup. Hún vinnur úti og er með ríkisfang og því með alla reikninga og kreditkort bandarísk sem hún notar dagsdaglega. Hún á þó íslensk kort ef það auðveltar eitthvað hlutina. Var bara að spá hver væri auðveldasta og besta leiðin að koma þessum peningum í nothæft form hérna úti án þess að vera drösslast með þessa ca. 3000$ sem má kaupa í gjaldeyri á hvern flugmiða.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 07:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þar sem það er ekki hægt að millifæra til útlanda í heimabanka þá getur prófað að skottast niður í banka og séð hvort þeir séu til í að milifæra inn á erlendan reikning hennar. Af eigin reynslu þá get ég hinsvegar sagt þér að það er ekki líklegt að bankinn sé til í það.

Einfaldast og kostnaðarminnst væri að láta hana frá kreditkortanúmerið þitt og láta hana borga með því.
En ef þú vilt endilega millifæra á hana pening í staðin, þá þarftu að vera í einhverju fixi eins og með t.d. paypal, moneybookers, osfrv.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
gstuning wrote:
Og paypal tekur 4%.

:x

.



Clever bastards!!! :thdown:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 08:46 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Þar sem það er ekki hægt að millifæra til útlanda í heimabanka þá getur prófað að skottast niður í banka og séð hvort þeir séu til í að milifæra inn á erlendan reikning hennar. Af eigin reynslu þá get ég hinsvegar sagt þér að það er ekki líklegt að bankinn sé til í það.


það er reyndar ekkert mál að millifæra pening í heimabanka, og raunar ódýrara að gera það þannig en í gegnum bankaútibú


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 09:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Bjössi wrote:
gardara wrote:
Þar sem það er ekki hægt að millifæra til útlanda í heimabanka þá getur prófað að skottast niður í banka og séð hvort þeir séu til í að milifæra inn á erlendan reikning hennar. Af eigin reynslu þá get ég hinsvegar sagt þér að það er ekki líklegt að bankinn sé til í það.


það er reyndar ekkert mál að millifæra pening í heimabanka, og raunar ódýrara að gera það þannig en í gegnum bankaútibú



Hvaða banka ert þú eginlega að díla við?

Sóttirðu um einhverja undanþágu?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 10:24 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 21. Oct 2008 19:45
Posts: 595
Er ekki hægt að nota pókersíður í svonalagað ?

_________________
BMW e39 540i 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 10:36 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Bjössi wrote:
gardara wrote:
Þar sem það er ekki hægt að millifæra til útlanda í heimabanka þá getur prófað að skottast niður í banka og séð hvort þeir séu til í að milifæra inn á erlendan reikning hennar. Af eigin reynslu þá get ég hinsvegar sagt þér að það er ekki líklegt að bankinn sé til í það.


það er reyndar ekkert mál að millifæra pening í heimabanka, og raunar ódýrara að gera það þannig en í gegnum bankaútibú



Hvaða banka ert þú eginlega að díla við?

Sóttirðu um einhverja undanþágu?


ég er hjá byr, geri þetta í flipa sem heitir gjaldeyrisviðskipti -> erlend greiðsla
er í námi erlendis og hef þess vegna þurft að gera þetta nokkrum sinnum
millifærslan kostar 500kr. í gegnum heimabankann óháð upphæð

og nei, hef ekki sótt um neitt þannig


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 12:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Ég var í bankanum í gær að senda pening út og það var ekkert mál. Er hjá landsbankanum

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 12:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Ef þú ert með reikning fyrir því sem þú ert að kaupa á ekki að vera neitt mál að senda pening út til að greiða fyrir vöruna held ég, var þannig allavega síðasta sumar.

Þú vilt frekar reyna það en að borga með kredit korti því ef þú gerir það þá færðu töluvert óhagstæðara gengi (kredit korta fyrirtækin leggja ágætis premiu á gjaldeyrisviðskipti).

Ef þú ert í námi erlendis þá færðu undanþágu til að senda peningi út sem framfærslu. Held að þú getir ekki sent pening út "af því bara" heldur verður að vera viðskipti eða framfæsla nemanda að grundvelli.

Þannig að ef hún er að kaupa bíl ætti ekki að vera neitt til fyrirstöðu að hún sendi peninga út til að borga fyrir hann... myndi maður halda..

:)

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 13:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Bjössi wrote:
gardara wrote:
Bjössi wrote:
gardara wrote:
Þar sem það er ekki hægt að millifæra til útlanda í heimabanka þá getur prófað að skottast niður í banka og séð hvort þeir séu til í að milifæra inn á erlendan reikning hennar. Af eigin reynslu þá get ég hinsvegar sagt þér að það er ekki líklegt að bankinn sé til í það.


það er reyndar ekkert mál að millifæra pening í heimabanka, og raunar ódýrara að gera það þannig en í gegnum bankaútibú



Hvaða banka ert þú eginlega að díla við?

Sóttirðu um einhverja undanþágu?


ég er hjá byr, geri þetta í flipa sem heitir gjaldeyrisviðskipti -> erlend greiðsla
er í námi erlendis og hef þess vegna þurft að gera þetta nokkrum sinnum
millifærslan kostar 500kr. í gegnum heimabankann óháð upphæð

og nei, hef ekki sótt um neitt þannig


Þetta er náttúrulega ekki virkt nema fyrir fólk sem er erlendis.

Mátt millifæra 350k mánaðarlega en ekki meira en 2.5mills árlega minnir mig


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 25. May 2011 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er orðið eins og að búa í kommúnista ríki

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group