| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hverjir eru bestir í bílþrifum að innan? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51191 |
Page 1 of 1 |
| Author: | IceDev [ Fri 20. May 2011 14:04 ] |
| Post subject: | Hverjir eru bestir í bílþrifum að innan? |
Sælanú Ég er orðinn frekar þreyttur á hvernig bíllinn minn er að innan. Það þyrfti helst að djúphreinsa hann í drasl og taka ansi gott interior cleaning session. Spurningin er hvar finnur maður aðila til að standa í þessu veseni fyrir mann og gera það vel en eru sanngjarnir í verði? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|