bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
KW coiloverar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51087 |
Page 1 of 1 |
Author: | rockstone [ Fri 13. May 2011 14:58 ] |
Post subject: | KW coiloverar |
er að spá í notuðum KW coiloverum... er þetta ekki ónýtt bara eða hreinsar maður svona bara upp og gerir flott? ![]() ![]() |
Author: | JOGA [ Fri 13. May 2011 15:08 ] |
Post subject: | Re: KW coiloverar |
Lýtur nú ekki beint vel út ![]() Er tekið fram hvað það er búið að nota þetta mikið? |
Author: | IceDev [ Fri 13. May 2011 15:11 ] |
Post subject: | Re: KW coiloverar |
Af hverju að borga big bucks fyrir KW coilovera í 523? Það er ekki eins og þú verðir eitthvað mega að tracka út á braut? Ég myndi bara fá mér eitthvað budget coilovers sem hafa fengið ágætis rep. |
Author: | rockstone [ Fri 13. May 2011 15:34 ] |
Post subject: | Re: KW coiloverar |
JOGA wrote: Lýtur nú ekki beint vel út ![]() Er tekið fram hvað það er búið að nota þetta mikið? neibb, eina sem ég veit er að þetta kom úr tjónuðum bíl, það er ekki olía á dempurunum og að hann vill 300 evrur fyrir þetta, mjög litlar upplýsingar ![]() |
Author: | gardara [ Fri 13. May 2011 15:39 ] |
Post subject: | Re: KW coiloverar |
Þetta eru ekki olíudemparar, heldur er gas í þeim. Svo að það er ekki skrýtið að þeir leki ekki olíu ![]() Ef þetta er úr tjónabíl þá getur þetta verið allt skakkt og skælt. Þar sem þetta kemur úr tjónabíl og er allt skítugt... ásamt því að myndirnar eru ekkert dúndur góðar.... Þá myndi ekki þora að versla þetta nema með því að fá mjög detailed upplýsingar. |
Author: | rockstone [ Fri 13. May 2011 15:44 ] |
Post subject: | Re: KW coiloverar |
Held maður sleppi þessu bara hehe ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |