bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Audi TT - Vandamál! FIXED! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51078 |
Page 1 of 2 |
Author: | Hreiðar [ Thu 12. May 2011 21:08 ] |
Post subject: | Audi TT - Vandamál! FIXED! |
Einhver hérna með vit á þessum bílum? Ég á einn 2004 model og hann er með leiðindi. Bremsuljósin loga bara þrátt fyrir að ég snerti ekki bremsurnar, slekk á öllum ljósum og drep á bílnum! Veit einhver hvað er í gangi? ![]() kveðja, Hreiðar. |
Author: | Vlad [ Thu 12. May 2011 21:15 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Þetta er VW rafkerfi.... Þetta helvíti tekur upp á öllum andskotanum. Prófaðu að aftengja rafgeymin? |
Author: | Einarsss [ Thu 12. May 2011 21:18 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
er ekki bara nemi á bremsupedalanum sem er fastur inn? án þess að ég vita hvernig setupið er á vw. |
Author: | Rafnars [ Thu 12. May 2011 21:23 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Eða gormurinn laus/slakur sem tosar pedalann upp aftur. Finnur það út með að lyfta undir bremsupedalann og gá hvort ljósið slökkni. Hefur gerst í nokkrum VW sem ég veit um |
Author: | gstuning [ Thu 12. May 2011 21:26 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
VW rafkerfi.. Það er vandamálið. |
Author: | jon mar [ Thu 12. May 2011 21:27 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Einarsss wrote: er ekki bara nemi á bremsupedalanum sem er fastur inn? án þess að ég vita hvernig setupið er á vw. Lenti einmitt í því fyrir mörgum árum á Polo sem ég átti ![]() Checkaðu nemann, hjá mér var reyndar bracketið skemmt sem hélt honum, en það var skítmixað eitthvað svo það héldist í lagi ![]() |
Author: | Hreiðar [ Thu 12. May 2011 21:34 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Sýnist að allt eigi að vera eins og það á að vera. Held það líka, vandamálið er bara VW rafkerfi. Bara ef að það væri BMW merki á húddinu, væri svo mikill léttir ![]() |
Author: | Rafnars [ Thu 12. May 2011 21:59 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Hreiðar wrote: Sýnist að allt eigi að vera eins og það á að vera. Held það líka, vandamálið er bara VW rafkerfi. Bara ef að það væri BMW merki á húddinu, væri svo mikill léttir ![]() Þar til þú sæir reikninginn ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 12. May 2011 22:04 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Rafnars wrote: Hreiðar wrote: Sýnist að allt eigi að vera eins og það á að vera. Held það líka, vandamálið er bara VW rafkerfi. Bara ef að það væri BMW merki á húddinu, væri svo mikill léttir ![]() Þar til þú sæir reikninginn ![]() Þetta er örugglega rofinn undir pedalanum.. |
Author: | Hreiðar [ Thu 12. May 2011 22:10 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Rafnars wrote: Hreiðar wrote: Sýnist að allt eigi að vera eins og það á að vera. Held það líka, vandamálið er bara VW rafkerfi. Bara ef að það væri BMW merki á húddinu, væri svo mikill léttir ![]() Þar til þú sæir reikninginn ![]() ![]() |
Author: | jon mar [ Thu 12. May 2011 22:34 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Farðu þarna undir og taktu rofann úr sambandi, ef ljósin slokna þá ertu búinn að finna vandamálið. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 12. May 2011 23:33 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
www.bilvogur.is og ferð með hann í tölvulestur. |
Author: | Grétar G. [ Fri 13. May 2011 11:14 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Re: Audi TT quattro 1,8L turbo 2004 Astijons wrote: http://www.myaudittsucks.com/ ![]() Verður bara að koma í BMW liðið aftur Heiðar ![]() |
Author: | Hreiðar [ Fri 13. May 2011 13:43 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Grétar G. wrote: Re: Audi TT quattro 1,8L turbo 2004 Astijons wrote: http://www.myaudittsucks.com/ ![]() Verður bara að koma í BMW liðið aftur Hreiðar ![]() Lagaði aðeins ![]() ![]() |
Author: | Grétar G. [ Sat 14. May 2011 20:56 ] |
Post subject: | Re: Audi TT - Vandamál! |
Hreiðar wrote: Grétar G. wrote: Re: Audi TT quattro 1,8L turbo 2004 Astijons wrote: http://www.myaudittsucks.com/ ![]() Verður bara að koma í BMW liðið aftur Hreiðar ![]() Lagaði aðeins ![]() ![]() Fyrirgefðu kallinn.. bara innsláttarvilla ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |