bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51041
Page 1 of 2

Author:  ValliFudd [ Tue 10. May 2011 23:21 ]
Post subject:  Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Nú ætla ég að rölta Fimmvörðuhálsinn í sumar, 11. Júní, og er að spá í hvernig menn eru að leysa þetta.

Ef maður fer á bíl í Skóga, þá er helvítis vesen að komast úr Þórsmörk í Skóga (pant ekki labba til baka þegar ég er kominn yfir hehe).
Ef maður er ekki á bíl, þá er fyrsta vesen að redda sér í Skóga, svo að redda sér úr Þórsmörk.

Hvernig eru menn að tækla þetta almennt? :)

Author:  ValliFudd [ Tue 10. May 2011 23:22 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

OG já, einhverjir memm? hehe

Author:  Jón Ragnar [ Tue 10. May 2011 23:24 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

ég fer seinna í Júní

fer með rútu í Skóga, labba yfir og rútan kemur með tjaldið og það inn í Þórsmörk :thup:

Author:  ValliFudd [ Tue 10. May 2011 23:27 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Shit, soldid lausn.. Þessi rúta er að fara með kassa af bjór í Þórsmörk fyrir mig 8)

Author:  siggir [ Tue 10. May 2011 23:38 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

1. Lætur skutla þér í Skóga
2. Sendir bílinn með tjald og bjór í Þórsmörk
3. Labbar í Þórsmörk
4. ???????????????
5. PROFIT

Author:  Benz [ Tue 10. May 2011 23:40 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

ValliFudd wrote:
Shit, soldid lausn.. Þessi rúta er að fara með kassa af bjór í Þórsmörk fyrir mig 8)


Já ekki spurning, frábær þjónusta. Hef látið græja þetta svona fyrir mig áður, bæði í Bása sem og Húsadal. Frábært að mæta bara á staðinn og það bíður bara allt eftir manni (eini gallinn að þeir tjalda ekki fyrir mann, kæla bjórinn og grilla matinn :lol: - en maður ætti nú að geta reddað því :mrgreen: ).

Segi bara góða skemmtun, fór þetta árið fyrir gos og náði því "gamla slóðanum".
Var bara helv... gaman :thup:

Author:  ValliFudd [ Tue 10. May 2011 23:45 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Hvar pantar maður miða í partýrútuna?

Author:  Kristjan [ Wed 11. May 2011 02:11 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Ertu með eitthvað gönguþrek? Þetta er ekkert grín þessi leið.

Author:  Jón Ragnar [ Wed 11. May 2011 08:20 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Kristjan wrote:
Ertu með eitthvað gönguþrek? Þetta er ekkert grín þessi leið.



Þetta er skítlétt :lol:

Hef farið þarna yfir í vondu formi

Eina sem var erfitt var síðasti spottinn að "Fúkka"

Author:  ValliFudd [ Wed 11. May 2011 09:54 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Ekki í neinu formi, alveg eins og síðast þegar ég rölti þetta hehe :)

Author:  Benz [ Wed 11. May 2011 11:20 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Kristjan wrote:
Ertu með eitthvað gönguþrek? Þetta er ekkert grín þessi leið.


Þessi leið er ekki einföld, rétt er það, sérstaklega ekki ef veðrið er ekki gott.

Fór þarna í ekkert sérstaklega góðu formi og var andsk... þreyttur þegar ég kom niður (svaf alveg helv... vel eftir matinn og rauðvínið, náði aldrei að opna bjórinn :lol: ).

Hins vegar er leiðin miklu erfiðari ef maður er að fara frá Þórsmörk yfir í Skóga.

Author:  ValliFudd [ Wed 11. May 2011 11:23 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Ég hélt einmitt að það væri auðveldara, fór upp þegar gosið var úr Þórsmörk og það var easy peasy.. EN að labba niður tekur reyndar vel á líka.

Author:  Steini B [ Wed 11. May 2011 12:05 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Benz wrote:
ValliFudd wrote:
Shit, soldid lausn.. Þessi rúta er að fara með kassa af bjór í Þórsmörk fyrir mig 8)


Já ekki spurning, frábær þjónusta. Hef látið græja þetta svona fyrir mig áður, bæði í Bása sem og Húsadal. Frábært að mæta bara á staðinn og það bíður bara allt eftir manni (eini gallinn að þeir tjalda ekki fyrir mann, kæla bjórinn og grilla matinn :lol: - en maður ætti nú að geta reddað því :mrgreen: ).

Segi bara góða skemmtun, fór þetta árið fyrir gos og náði því "gamla slóðanum".
Var bara helv... gaman :thup:

Valli, Get farið með dótið þitt inn í bása og gert ready fyrir þig ef þú vilt :D

Author:  ValliFudd [ Wed 11. May 2011 12:11 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

Steini B wrote:
Benz wrote:
ValliFudd wrote:
Shit, soldid lausn.. Þessi rúta er að fara með kassa af bjór í Þórsmörk fyrir mig 8)


Já ekki spurning, frábær þjónusta. Hef látið græja þetta svona fyrir mig áður, bæði í Bása sem og Húsadal. Frábært að mæta bara á staðinn og það bíður bara allt eftir manni (eini gallinn að þeir tjalda ekki fyrir mann, kæla bjórinn og grilla matinn :lol: - en maður ætti nú að geta reddað því :mrgreen: ).

Segi bara góða skemmtun, fór þetta árið fyrir gos og náði því "gamla slóðanum".
Var bara helv... gaman :thup:

Valli, Get farið með dótið þitt inn í bása og gert ready fyrir þig ef þú vilt :D

Verður bjórinn þá ekki búinn þegar ég kem? :lol:

Author:  Steini B [ Wed 11. May 2011 12:12 ]
Post subject:  Re: Fimmvörðuháls 11. Júní, how to?

ValliFudd wrote:
Steini B wrote:
Benz wrote:
ValliFudd wrote:
Shit, soldid lausn.. Þessi rúta er að fara með kassa af bjór í Þórsmörk fyrir mig 8)


Já ekki spurning, frábær þjónusta. Hef látið græja þetta svona fyrir mig áður, bæði í Bása sem og Húsadal. Frábært að mæta bara á staðinn og það bíður bara allt eftir manni (eini gallinn að þeir tjalda ekki fyrir mann, kæla bjórinn og grilla matinn :lol: - en maður ætti nú að geta reddað því :mrgreen: ).

Segi bara góða skemmtun, fór þetta árið fyrir gos og náði því "gamla slóðanum".
Var bara helv... gaman :thup:

Valli, Get farið með dótið þitt inn í bása og gert ready fyrir þig ef þú vilt :D

Verður bjórinn þá ekki búinn þegar ég kem? :lol:

:angel:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/