bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 09. May 2011 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Sælir félagar

Nú er ég búinn að vera pirraður á hunda gelti hjá nágranna heil lengi.

Ákvað nú loksins að ég væri búinn að fá mig full saddann og hringdi mjög rólegur og bað konuna sem svaraði að kippa hundinum inn þar sem hann væri búinn að vera geltandi á alla sem labba hérna framhjá og útihurðina hjá sér til að komast inn.

Haldiði að kella hafi ekki bara farið í þessa svakalegu vörn og byrjað að kalla mig helvítis dóna og eitthvað !

Þetta þýðir bara að ég ætla ekki lengur að vera almennilegur þegar kemur að þessu hundkvikindi og leita nú til ykkar hvort það er eitthvað sem ég get gert ?

Nei ég er ekki að fara yfir að stela hundinum eða skjóta hann (nema kópavogsbær gefi mér leyfi til þess).

Með von um góð svör
Pirraði gaurinn

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Last edited by Grétar G. on Mon 09. May 2011 21:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Það er einmitt einn hundur hér í húsinu sem ýlfrar frá kl. c.a. 08:30 á morgnanna, þ.e. byrjar um leið og eigandinn stígur út um dyrnar. Þetta stendur oft yfir í nokkra klukkutíma í einu. Einstaklega skemmtilegt sérstaklega þegar þetta gerist um helgar.

:burn:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Leystu hann bara og leyfðu honum að spretta í burtu.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Geirinn wrote:
Það er einmitt einn hundur hér í húsinu sem ýlfrar frá kl. c.a. 08:30 á morgnanna, þ.e. byrjar um leið og eigandinn stígur út um dyrnar. Þetta stendur oft yfir í nokkra klukkutíma í einu. Einstaklega skemmtilegt sérstaklega þegar þetta gerist um helgar.

:burn:


Shit myndi maður ekki brjálast ! Ég var að heyra að maður eigi að hringja í dýraeftirlitið og þeir sjái um þetta.. á víst að gelda geltandi hunda :thup:

///MR HUNG wrote:
Leystu hann bara og leyfðu honum að spretta í burtu.


Styttist í það :twisted:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Grétar G. wrote:
Geirinn wrote:
Það er einmitt einn hundur hér í húsinu sem ýlfrar frá kl. c.a. 08:30 á morgnanna, þ.e. byrjar um leið og eigandinn stígur út um dyrnar. Þetta stendur oft yfir í nokkra klukkutíma í einu. Einstaklega skemmtilegt sérstaklega þegar þetta gerist um helgar.

:burn:


Shit myndi maður ekki brjálast ! Ég var að heyra að maður eigi að hringja í dýraeftirlitið og þeir sjái um þetta.. á víst að gelda geltandi hunda :thup:


Ætli maður endi ekki á því að gera eitthvað í þessu ef maður fær eitthvað sumarfrí :lol:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Fá fleiri nágranna til að tala við kellinguna? Eflaust hlustar hún eitthvað ef að fleira fólk fer að kvarta.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 22:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Samkvæmt samþykkt um hundahald í Kópavogi stendur

í kaflanum um skyldur kemur framm í 10. grein

"Hundeiganda eða umráðamanni hunds er skylt að sjá til þess að hundur hans...raski ekki ró manna með stöðugu eða ítrekuðu gelti eða ýlfri. Eftirlitsaðili getur krafist þess að eigandi
hunds sæki hlýðninámskeið með hund sinn ef ástæða þykir til".

Síðan ef það dugar ekki, þá vísa ég í 14 grein. í kaflanum um valdsvið og þvingunarúrræði

"Sé um alvarlegt eða ítrekað brot á samþykkt þessari að ræða eða sinni hundeigandi eða umráðamaður
hunds ekki fyrirmælum eftirlitsaðila um úrbætur eða breytingu á hegðan hunds getur heilbrigðisnefnd
afturkallað skráninguna, bannað viðkomandi eiganda að vera með hund á eftirlitssvæðinu, gert
hundeiganda eða umráðamanni að koma hundi fyrir á öðrum stað, viðurkenndum af eftirlitsaðila eða látið
fjarlægja hundinn".

Að lokum vísa ég í 16. grein kaflans sem fjallar um viðurlög

"Brot gegn samþykkt þessari varða sektum. Með brot út af samþykktinni skal farið að hætti laga um
meðferð opinberra mála og að öðru leyti í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998, með síðari breytingum".

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Sko mig :D Ég ætti bara að fara læra lögfræði :lol:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 22:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
Hvað þurftiru að klappa mörgum stelpum í lagadeild Háskólans til að finna þetta ? :lol:

Prófaðu að henda í hann beini eða bolta til að halda honum uppteknum :)

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Bara skreppa í heimsókn með svona....

Image


Vandamálið úr sögunni.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 23:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Slakaðu nú aðeins á jon, þetta er lifandi vera.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. May 2011 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
kalli* wrote:
Slakaðu nú aðeins á jon, þetta er lifandi vera.


Ekki taka þetta svona nærri þér. Bara létt djók. Ég hélt ekkert að þetta væri Ísbjörn eða neitt sko.
:mrgreen:


Annars er rétt að taka aðeins í hundaeigendur sem láta svona, enda ekki hundunum að kenna að eigendurnir séu bjánar.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. May 2011 00:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Grétar G. wrote:
Samkvæmt samþykkt um hundahald í Kópavogi stendur

í kaflanum um skyldur kemur framm í 10. grein

"Hundeiganda eða umráðamanni hunds er skylt að sjá til þess að hundur hans...raski ekki ró manna með stöðugu eða ítrekuðu gelti eða ýlfri. Eftirlitsaðili getur krafist þess að eigandi
hunds sæki hlýðninámskeið með hund sinn ef ástæða þykir til".

Síðan ef það dugar ekki, þá vísa ég í 14 grein. í kaflanum um valdsvið og þvingunarúrræði

"Sé um alvarlegt eða ítrekað brot á samþykkt þessari að ræða eða sinni hundeigandi eða umráðamaður
hunds ekki fyrirmælum eftirlitsaðila um úrbætur eða breytingu á hegðan hunds getur heilbrigðisnefnd
afturkallað skráninguna, bannað viðkomandi eiganda að vera með hund á eftirlitssvæðinu, gert
hundeiganda eða umráðamanni að koma hundi fyrir á öðrum stað, viðurkenndum af eftirlitsaðila eða látið
fjarlægja hundinn".

Að lokum vísa ég í 16. grein kaflans sem fjallar um viðurlög

"Brot gegn samþykkt þessari varða sektum. Með brot út af samþykktinni skal farið að hætti laga um
meðferð opinberra mála og að öðru leyti í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998, með síðari breytingum".


Prentaðu þetta út og henntu þessu innum bréfalúguna til að byrja með

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. May 2011 02:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Rafnars wrote:
Hvað þurftiru að klappa mörgum stelpum í lagadeild Háskólans til að finna þetta ? :lol:

Prófaðu að henda í hann beini eða bolta til að halda honum uppteknum :)



Hann klappaði pottþétt bara Árna Birni :naughty:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. May 2011 03:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Ég passa mig einmitt mega með þetta með minn hund!

Óþolandi svona dæmi, það var svona hundur í næsta húsi við mig.

Rosalega feginn að minn sé bara rólegur hérna útí garði

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group