bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hurðanir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51005 |
Page 1 of 1 |
Author: | Hreiðar [ Mon 09. May 2011 14:03 ] |
Post subject: | Hurðanir |
Jæja, nú var hurðað bílinn minn um daginn. Búinn að vera að passa mig virkilega á því að leggja einhverstaðar þar sem hann ætti ekki að vera hurðaður. Það sést samt ekkert á lakkinu þar sem beyglan er. Ég er að spá hvort það sé einhver sem sérhæfir sig í því að taka svona hurðanir og laga þær? Einhver sem þið vitið um? kveðja, Hreiðar. |
Author: | Jónas [ Mon 09. May 2011 14:10 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
http://www.smarettingar.is/ ? |
Author: | ppp [ Tue 07. Jun 2011 16:09 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
Jæja. Þetta er núna unofficial hurðunarþráðurinn, og vonandi verður þetta síðasti pósturinn í honum. ![]() Staðsetning: Ekki hugmynd. Tjón: 50-100þús. Álit á Íslendingum: Hefur alveg verið betra. |
Author: | bimmer [ Tue 07. Jun 2011 16:51 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á svipaða upphæð? Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum? |
Author: | ppp [ Tue 07. Jun 2011 17:23 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
Ha? Og ekkert hægt að gera? Það hljómar eitthvað virkilega fucked up. |
Author: | Astijons [ Tue 07. Jun 2011 18:02 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
bimmer wrote: Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á svipaða upphæð? Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum? afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega? |
Author: | bimmer [ Tue 07. Jun 2011 18:32 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
Astijons wrote: bimmer wrote: Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á svipaða upphæð? Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum? afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega? Fór framúr hægra megin - gerði mér ekki grein fyrir að hann væri við það að snappa. |
Author: | SteiniDJ [ Tue 07. Jun 2011 19:12 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
bimmer wrote: Astijons wrote: bimmer wrote: Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á svipaða upphæð? Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum? afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega? Fór framúr hægra megin - gerði mér ekki grein fyrir að hann væri við það að snappa. Bíddu bíddu, hvenær var það bannað og á hvaða bíl var þetta? ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 07. Jun 2011 19:36 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
SteiniDJ wrote: bimmer wrote: Astijons wrote: bimmer wrote: Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á svipaða upphæð? Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum? afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega? Fór framúr hægra megin - gerði mér ekki grein fyrir að hann væri við það að snappa. Bíddu bíddu, hvenær var það bannað og á hvaða bíl var þetta? ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 07. Jun 2011 20:48 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
Alpina wrote: SteiniDJ wrote: bimmer wrote: Astijons wrote: bimmer wrote: Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á svipaða upphæð? Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum? afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega? Fór framúr hægra megin - gerði mér ekki grein fyrir að hann væri við það að snappa. Bíddu bíddu, hvenær var það bannað og á hvaða bíl var þetta? ![]() ![]() Ég tek oft fram úr á hægri akrein og aldrei hefur verið sparkað í bílinn minn! |
Author: | bimmer [ Tue 07. Jun 2011 20:57 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
SteiniDJ wrote: Ég tek oft fram úr á hægri akrein og aldrei hefur verið sparkað í bílinn minn! Gaurinn var illa stabíll andlega á þessum tímapunkti, getur lesið um þetta á RNGTOY þræðinum, gerðist minnir mig 2007. |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 07. Jun 2011 22:00 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
tókstu framúr á vegöxl hægra megin eða á hægri akrein? |
Author: | Alpina [ Tue 07. Jun 2011 22:02 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
Kristjan PGT wrote: tókstu framúr á vegöxl hægra megin eða á hægri akrein? Blindhæð |
Author: | bimmer [ Tue 07. Jun 2011 22:22 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
Kristjan PGT wrote: tókstu framúr á vegöxl hægra megin eða á hægri akrein? Hægri akrein. Bls. 42 í RNGTOY þræðinum fyrir frekara info. |
Author: | SteiniDJ [ Wed 08. Jun 2011 01:28 ] |
Post subject: | Re: Hurðanir |
Man eftir þessu máli, en kafaði aldrei dýpra í það. Þetta er heljarinnar lesning þó. Exporta þessu á kindle og les þetta í USA! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |