bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hurðanir
PostPosted: Mon 09. May 2011 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Jæja, nú var hurðað bílinn minn um daginn. Búinn að vera að passa mig virkilega á því að leggja einhverstaðar þar sem hann ætti ekki að vera hurðaður. Það sést samt ekkert á lakkinu þar sem beyglan er.

Ég er að spá hvort það sé einhver sem sérhæfir sig í því að taka svona hurðanir og laga þær?
Einhver sem þið vitið um?

kveðja,
Hreiðar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Mon 09. May 2011 14:10 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
http://www.smarettingar.is/

?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 16:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Jæja. Þetta er núna unofficial hurðunarþráðurinn, og vonandi verður þetta síðasti pósturinn í honum.



Image

Staðsetning: Ekki hugmynd.
Tjón: 50-100þús.
Álit á Íslendingum: Hefur alveg verið betra.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil
sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á
svipaða upphæð?

Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í
málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 17:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Ha? Og ekkert hægt að gera? Það hljómar eitthvað virkilega fucked up.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 18:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
bimmer wrote:
Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil
sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á
svipaða upphæð?

Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í
málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum?


afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Astijons wrote:
bimmer wrote:
Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil
sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á
svipaða upphæð?

Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í
málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum?


afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega?


Fór framúr hægra megin - gerði mér ekki grein fyrir að hann væri
við það að snappa.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
bimmer wrote:
Astijons wrote:
bimmer wrote:
Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil
sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á
svipaða upphæð?

Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í
málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum?


afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega?


Fór framúr hægra megin - gerði mér ekki grein fyrir að hann væri
við það að snappa.


Bíddu bíddu, hvenær var það bannað og á hvaða bíl var þetta? :shock:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SteiniDJ wrote:
bimmer wrote:
Astijons wrote:
bimmer wrote:
Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil
sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á
svipaða upphæð?

Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í
málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum?


afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega?


Fór framúr hægra megin - gerði mér ekki grein fyrir að hann væri
við það að snappa.


Bíddu bíddu, hvenær var það bannað og á hvaða bíl var þetta? :shock:


:o

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Alpina wrote:
SteiniDJ wrote:
bimmer wrote:
Astijons wrote:
bimmer wrote:
Hvernig heldurðu þá að mitt álit hafi verið þegar ég horfði á auman ræfil
sparka í tvígang í hurðina á bílnum hjá mér og skemma hana upp á
svipaða upphæð?

Og þá hvað álitið batnaði þegar lögreglan nennti ekki að gera neitt í
málinu þó að vitni hafi verið að atburðinum?


afhverju varstu að æsa hann svona upp eiginlega?


Fór framúr hægra megin - gerði mér ekki grein fyrir að hann væri
við það að snappa.


Bíddu bíddu, hvenær var það bannað og á hvaða bíl var þetta? :shock:


:o


Ég tek oft fram úr á hægri akrein og aldrei hefur verið sparkað í bílinn minn!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
SteiniDJ wrote:
Ég tek oft fram úr á hægri akrein og aldrei hefur verið sparkað í bílinn minn!


Gaurinn var illa stabíll andlega á þessum tímapunkti, getur lesið um þetta á RNGTOY þræðinum, gerðist
minnir mig 2007.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
tókstu framúr á vegöxl hægra megin eða á hægri akrein?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Kristjan PGT wrote:
tókstu framúr á vegöxl hægra megin eða á hægri akrein?


Blindhæð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Tue 07. Jun 2011 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kristjan PGT wrote:
tókstu framúr á vegöxl hægra megin eða á hægri akrein?


Hægri akrein.

Bls. 42 í RNGTOY þræðinum fyrir frekara info.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hurðanir
PostPosted: Wed 08. Jun 2011 01:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Man eftir þessu máli, en kafaði aldrei dýpra í það.

Þetta er heljarinnar lesning þó. Exporta þessu á kindle og les þetta í USA!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group