bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bmwkraftur mobile útgáfa? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50960 |
Page 1 of 2 |
Author: | gardara [ Fri 06. May 2011 14:20 ] |
Post subject: | bmwkraftur mobile útgáfa? |
Í tilefni af umræðu á öðru innlendu spjallborði sem ég heimsæki. Hvernig væri að smella saman mobile útgáfu af bmwkrafts spjallborðinu? Það eru margar aðferðir til, til þess að búa til mobile útgáfu en þar sem krafturinn er að nota default phpbb útlitið þá ætti þetta að passa: http://www.phpbb.com/community/viewtopi ... &t=2124644 |
Author: | T-bone [ Fri 06. May 2011 15:27 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
Mér finnst varla þörf á því. Krafturinn er svo auðveldur í keyrslu í síma, annað en l2c t.d. En það gæti vel verið að þetta væri sniðugt... |
Author: | ppp [ Fri 06. May 2011 15:29 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
Frekar að facelifta þetta spjallborð. Koma með einhverja custom krafts themu í stað þess að nota þetta gamla phpbb default look. Góðir símar í dag geta alveg renderað eðlilegu útgáfuna af þessu spjallborði nógu vel. |
Author: | Mazi! [ Fri 06. May 2011 16:10 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
HTC Androidinn minn tekur þetta spjall alveg í nefið svo ég sé enga þörf á þessu. |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 06. May 2011 16:52 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
Mazi! wrote: HTC Androidinn minn tekur þetta spjall alveg í nefið svo ég sé enga þörf á þessu. Allir android sem ég hef prufað fara létt með svona síður ![]() |
Author: | gardara [ Fri 06. May 2011 16:58 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
Ég veit að allir nýtísku símar fara létt með svona síður. En aftur á móti er bara 10x þægilegra að skoða síður sem eru gerðar fyrir svona lítinn skjá. Er ekki að leggja til að það verði farið í einhverjar mega aðferðir, heldur er til fullt af tilbúnum lausnum sem ætti ekki að taka Ingimar nema korter að smella upp. ![]() |
Author: | Danni [ Fri 06. May 2011 16:59 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
Ég væri til í mobile útgáfu. Þoli ekki að zooma og draga fram og til baka til að finna það sem ég þarf þegar síðan er í venjulegri stærð, þó að ég á öflugan Android síma. |
Author: | ppp [ Fri 06. May 2011 17:15 ] |
Post subject: | /flamesuit |
960x640 skjárinn á iPhone 4 tekur þessa síðu án zooms. Pfft. Android hvað. ![]() |
Author: | agustingig [ Fri 06. May 2011 17:24 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
Finnst allveg óþolandi svona mobile síður ![]() |
Author: | gardara [ Fri 06. May 2011 17:27 ] |
Post subject: | Re: /flamesuit |
ppp wrote: 960x640 skjárinn á iPhone 4 tekur þessa síðu án zooms. Pfft. Android hvað. ![]() Skiptir ekki máli hve há upplausnin er ef skjárinn er lítill.... Ekki nema þú sért með röntgen augu |
Author: | ppp [ Fri 06. May 2011 17:50 ] |
Post subject: | Re: /flamesuit |
gardara wrote: ppp wrote: 960x640 skjárinn á iPhone 4 tekur þessa síðu án zooms. Pfft. Android hvað. ![]() Skiptir ekki máli hve há upplausnin er ef skjárinn er lítill.... Ekki nema þú sért með röntgen augu Ef þú ert með 20/20 sjón þá eru þessir 320ppi á iphone 4 skjánum passlegir í 30cm fjarlægð. |
Author: | iar [ Fri 06. May 2011 18:57 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
gardara wrote: heldur er til fullt af tilbúnum lausnum sem ætti ekki að taka Ingimar nema korter að smella upp. ![]() ![]() ![]() Þetta prosilver-me er samt eitthvað mikið beta-útgáfa.. ![]() ![]() Fá sér bara betri síma ef gamla góða lúkkið virkar ekki á símanum.. ![]() |
Author: | Hannsi [ Fri 06. May 2011 20:05 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
Er með skítlélegan nokia sem er ekki með 3G og finnur ekki fyrir þessu og re-sizear síðurnar sjálfkrafa. ![]() |
Author: | jon mar [ Fri 06. May 2011 21:17 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
Minn N8 höndlar þetta fínt. Mjög þægilegt að surfa kraftinn í símanum. |
Author: | T-bone [ Sat 07. May 2011 20:08 ] |
Post subject: | Re: bmwkraftur mobile útgáfa? |
jon mar wrote: Minn N8 höndlar þetta fínt. Mjög þægilegt að surfa kraftinn í símanum. eg er einmitt með n8 og það er bara fjandi þægilegt. Þarf ekkert að resize-a og eitthvað svoleiðis. Miklu betra að hafa þetta bara eins og það er og þa er allt a sama stað hvort sem maður er mobile eða við tölvuna... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |