bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 04. May 2011 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Sælir.

Það er eitthvað til af svona þráðum á kraftinum, en finnst ykkur ekki að nýtt ár réttlæti nýjan þráð?

Ef svo, þá er þetta listinn sem ég er búinn að vera keyra um með síðustu daga. Fjandi góður og eitthvað sem flestir geta hlustað á þarna:

Code:
Billie Jean            -   Michael Jackson
Blowin' in the Wind   -   Bob Dylan
Bohemian Rhapsody    -    Queen
The Boxer          -   Simon and Garfunkel
Buffalo Soldier       -    Bob Marley
For What It's Worth    -    Buffalo Springfield
Fortunate Son       -    Creedence Clearwater Revival
Holy Diver          -    Dio
A Horse With No Name    -    America
Hotel California       -    The Eagles
The House of the Rising Sun - The Animals
Imagine          -    John Lennon
Kashmir          -    Led Zeppelin
Let It Be          -    The Beatles
London Calling      -   The Clash
Losing My Religion    -    REM
Mrs. Robinsson       -    Simon And Garfunkel
No Woman No Cry    -   Bob Marley
Paint It Black       -    The Rolling Stones
Proud Mary          -    Creedence Clearwater Revival
Redemption Song       -    Bob Marley
Safety Dance       -    Men Without Hats
Satisfaction       -    The Rolling Stones
The Sound of Silence    -    Simon And Garfunkel
Stairway To Heaven    -    Led Zeppelin
Superstition       -    Stevie Wonder
Sweet Caroline       -    Neil Diamon
While My Guitar Gently Weeps - The Beatles
Whole Lotta Love    -    Led Zeppelin
With Or Without You    -   U2
Won't Get Fooled Again - The Who


Allt lög sem búið er að taka í nefið aftur og aftur, en það breytir engu. Hef gaman af þessu.

Hvað eruð þið að hlusta á?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
við erum klárlega ekki með sama tónlistarsmekk :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 14:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Held að tónlistarsmekkur manna sé svo misjafn að þessi þráður eigi tæplega eftir að verða að einhverju góðu :lol:



Ég væri þó reyndar til í playlista frá Einari, en líklegast ekki frá neinum öðrum :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Einarsss wrote:
við erum klárlega ekki með sama tónlistarsmekk :lol:


... If you only knew ...

Þetta er venjulegi playlistinn minn þar til fólk grátbað mig um að breyta:

Image

Svo hef ég verið að gæla við þennan, en hann hefur fengið álíka góðar móttektir :lol: :

Image

Ekki mikið af böndum á honum reyndar...

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 14:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Síðasti listinn er solid, Amon ftw :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 14:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
http://hypem.com/#!/popular

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 15:47 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Eaten með Bloodbath er nátturulega klassískt.

En hér er minn listi.

Code:
Hell is round the Corner - Tricky

Don't even trip - Peeping Tom

Love is the Devil - Sólstafir

Odessa - Caribou

Blue Monday - New Order

Get Inside - Stone Sour

The Ghost Inside - Broken Bells

October - Broken Bells

High Ground - Broken Bells

Touch - Holy Other

What's Golden - Jurassic 5

You've seen the Butcher - Deftones

Weak and Powerless - A Perfect Circle

Blue - A Perfect Circle

Bullet With Butterfly Wings - Smashing Pumpkins

Green Machine - Kyuss

Lost Art of Keeping a Secret - Queens of the Stone Age

Og svo besta lag allra tíma til að keyra við:

Make It Wit Chu - Queens of the Stone Age / Desert Sessions.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 17:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Bloodbath er algjör snilld, en Eaten ekkert sérlega ofarlega á listanum hjá mér (þrátt fyrir að vera awesome lag!). Amon Amarth sömuleiðis. Rugl hvað þeir virðast ekki getað búið til lélega tónlist!

En fyrst við erum nokkrir á þungu nótunum, hvað segið þið um Skálmöld?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 18:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Skálmöld eru fínir en eiga að mínu mati ekki breik í Sólstafi.

Flottasta lagið með Skálmöld er Hefnd að mínu mati og er það aðallega því Aðalbjörn söngvarinn í Sólstöfum er svo geðveikur í því.







Skil hérna eftir 3 frábær lög með Sólstöfum.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 18:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Fór á Skálmaldar tónleika á nasa síðastliðinn föstudag, Sólstafir hituðu upp, og þetta voru einir mögnuðustu tónleikar sem ég fór á.

Það var rosalegt þegar þeir tóku hefnd eins og sést á eftirfylgjandi vídjó!

http://www.youtube.com/user/karlhr#p/a/u/2/8psiavcG5A0


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 19:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Code:

Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm
Darude - Sandstorm


_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Heh, kannast við einn þarna í neðsta myndbandinu. En hef ekkert slæmt um Sólstafi að segja (skrambi góðir í þokkabót), þetta er hinsvegar allt annar stíll en sá sem Skálmöld stundar og finnst mér það skipta miklu máli í þeim metal sem höfðar til mín!

Þetta er nýaldartónlist sem ég sætti mig við. 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 19:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
demi wrote:
Fór á Skálmaldar tónleika á nasa síðastliðinn föstudag, Sólstafir hituðu upp, og þetta voru einir mögnuðustu tónleikar sem ég fór á.

Það var rosalegt þegar þeir tóku hefnd eins og sést á eftirfylgjandi vídjó!

http://www.youtube.com/user/karlhr#p/a/u/2/8psiavcG5A0


Aðalbjörn er með svo FÁRÁNLEGA rödd.

En ég græt það ennþá að hafa ekki komist á þessa tónleika. :(

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 20:20 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Jan 2011 21:35
Posts: 137
Hlusta mikið á Runrig þegar ég er á ferðini.

Sýnishorn.
http://www.youtube.com/watch?v=6XzE3DcezYg&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=9iQCOge3vMA&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=Bsmvf58_GU4&feature=related


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 04. May 2011 20:25 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Glitch Mob er sumartónlistin mín:









Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 45 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group