Sælir.
Það er eitthvað til af svona þráðum á kraftinum, en finnst ykkur ekki að nýtt ár réttlæti nýjan þráð?
Ef svo, þá er þetta listinn sem ég er búinn að vera keyra um með síðustu daga. Fjandi góður og eitthvað sem flestir geta hlustað á þarna:
Code:
Billie Jean - Michael Jackson
Blowin' in the Wind - Bob Dylan
Bohemian Rhapsody - Queen
The Boxer - Simon and Garfunkel
Buffalo Soldier - Bob Marley
For What It's Worth - Buffalo Springfield
Fortunate Son - Creedence Clearwater Revival
Holy Diver - Dio
A Horse With No Name - America
Hotel California - The Eagles
The House of the Rising Sun - The Animals
Imagine - John Lennon
Kashmir - Led Zeppelin
Let It Be - The Beatles
London Calling - The Clash
Losing My Religion - REM
Mrs. Robinsson - Simon And Garfunkel
No Woman No Cry - Bob Marley
Paint It Black - The Rolling Stones
Proud Mary - Creedence Clearwater Revival
Redemption Song - Bob Marley
Safety Dance - Men Without Hats
Satisfaction - The Rolling Stones
The Sound of Silence - Simon And Garfunkel
Stairway To Heaven - Led Zeppelin
Superstition - Stevie Wonder
Sweet Caroline - Neil Diamon
While My Guitar Gently Weeps - The Beatles
Whole Lotta Love - Led Zeppelin
With Or Without You - U2
Won't Get Fooled Again - The Who
Allt lög sem búið er að taka í nefið aftur og aftur, en það breytir engu. Hef gaman af þessu.
Hvað eruð þið að hlusta á?