bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
L2C Power forsýning á Fast Five https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50901 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dezzice [ Tue 03. May 2011 00:41 ] |
Post subject: | L2C Power forsýning á Fast Five |
Við hjá L2C fengum sér forsýningu fyrir okkur á nýju Fast Five myndina á miðvikudagskvöldið næsta (4. maí) kl 22:30 í Laugarásbíói. Okkur langaði að bjóða meðlimum Kraftsins að koma með okkur á þessa sýningu ef áhuginn er fyrir hendi ![]() Eingöngu verður hægt að kaupa miða á sýninguna með því að notast við tengilinn frá Midi.is sem er inn á spjallinu okkar hér: http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... 2-30-hafin Hægt er að skoða allar upplýsingar um myndina hér: http://www.imdb.com/title/tt1596343/ Eins og sjá má er hún að fá frábæra dóma. Væri gaman að sjá sem flesta á þessari sýningu og enn skemmtilegra ef allir myndu nú reyna að mæta á stífbónuðum bílum. Ætlum að reyna að hafa þetta smá samkomu í leiðinni ![]() Það er eitthvað til af miðum enn þannig hver fer að verða síðastur að redda sér miðum á sýninguna ![]() Villý og Palli http://www.Live2Cruize.com |
Author: | SteiniDJ [ Tue 03. May 2011 11:12 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
Ekki óalmennilegt af ykkur! ![]() Er í prófum um þessar mundir og því ekki á leiðinni í bíó. Sé hana bara með almúganum seinna meir. ![]() |
Author: | Rafnars [ Tue 03. May 2011 11:20 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
SteiniDJ wrote: Ekki óalmennilegt af ykkur! ![]() Er í prófum um þessar mundir og því ekki á leiðinni í bíó. Sé hana bara með almúganum seinna meir. ![]() Iss, lélegt! Ég fer í 1 lokapróf á morgun, fer svo á myndina annað kvöld, 2 lokapróf á tvítugsafmælisdeginum mínum á fimmtudag og svo próf á föstudag!! Skelltu þér á myndina maður! ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 03. May 2011 11:36 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
Hah, nei ég er rólegur. Er að fresta prófi til þess að fá meiri tíma til að læra og væri synd að sóa honum í bíói! ![]() |
Author: | siggir [ Tue 03. May 2011 12:03 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
Rafnars wrote: SteiniDJ wrote: Ekki óalmennilegt af ykkur! ![]() Er í prófum um þessar mundir og því ekki á leiðinni í bíó. Sé hana bara með almúganum seinna meir. ![]() Iss, lélegt! Ég fer í 1 lokapróf á morgun, fer svo á myndina annað kvöld, 2 lokapróf á tvítugsafmælisdeginum mínum á fimmtudag og svo próf á föstudag!! Skelltu þér á myndina maður! ![]() Við höfum það nú frekar náðugt yfir prófin, annað en sumir ![]() |
Author: | Benz [ Tue 03. May 2011 14:36 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
Flott framtak hjá L2C ![]() |
Author: | Dezzice [ Wed 04. May 2011 00:07 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
Því fleiri bílaáhugarugludallar á sama stað því betra segi ég nú bara ![]() Annars veit ég einmitt um slatta af liði sem á að mæta í próf morgunin eftir en ætlar samt að mæta haha ![]() |
Author: | Grétar G. [ Wed 04. May 2011 09:16 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
Endilega brýna fyrir fólki að fara í sturtu.... þetta verður sveitt sýning hugsa ég, troooooooðfullur salur og meirihluti gaurar!! Djöfull hlakka ég til að sjá þessa mynd á eftir ![]() |
Author: | krayzie [ Wed 04. May 2011 10:04 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
Grétar G. wrote: Endilega brýna fyrir fólki að fara í sturtu.... þetta verður sveitt sýning hugsa ég, troooooooðfullur salur og meirihluti gaurar!! Djöfull hlakka ég til að sjá þessa mynd á eftir ![]() haha sammála, nasty lykt á sýðustu l2c forsýningu ![]() |
Author: | Dezzice [ Wed 04. May 2011 10:16 ] |
Post subject: | Re: L2C Power forsýning á Fast Five |
Hahaha öss ef ég gæti nú stjórnað böðunarhegðun annarra þá væri það fínt. Myndi líka banna fólki að reykja í hléinu svo ég þyrfti ekki að kafna eftir hlé ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |