bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

CPU Usage: 100%
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5086
Page 1 of 1

Author:  Schulii [ Sat 20. Mar 2004 22:27 ]
Post subject:  CPU Usage: 100%

Var að spá hvort einhver gæti sagt mér hvort það væri eðlilegt að CPU usage sé alltaf í 100% ??

Þegar ég skoða Task Manager þá er alltaf einn fæll sem er að nota 97-99% af CPU..

Eins og ég segi, var bara að spá hvort þetta sé eðlilegt eða hvort það sé ekki gott að CPU sé í 100% nánast ALLTAF!!

Author:  iar [ Sat 20. Mar 2004 22:29 ]
Post subject:  Re: CPU Usage: 100%

Schulii_730i wrote:
Þegar ég skoða Task Manager þá er alltaf einn fæll sem er að nota 97-99% af CPU..


Það myndi örugglega hjálpa til að segja hvaða process það er sem er alltaf að nota allt CPUið. ;-)

Það er almennt óeðlilegt að CPUið sé í 100% notkun allan tíman.

Author:  Schulii [ Sat 20. Mar 2004 22:32 ]
Post subject: 

Þetta er fæll sem heitir ASWNK.EXE og er í C:/ProgramFiles/Primesoft/aswnk

Ég veit ekkert hvað hann gerir eða neitt.. eða hvað þetta Primesoft er

Þið afsakið en ég var bara búinn að vera fjarverandi úr tölvuheiminum lengi þar til fyrir einhverju ári síðan.. :)

Author:  iar [ Sat 20. Mar 2004 22:41 ]
Post subject: 

Þetta gæti verið eitthvað spyware miðað við stutta Google leit.

Prófaðu að sækja Ad-Aware og leita með því að svoleiðis rugli.

Author:  Haffi [ Sun 21. Mar 2004 03:32 ]
Post subject: 

þetta er mafffaaakin' spyware! notaðu Opera ... spyware killah!
IE laðar að sér Spyware's!

Author:  Schulii [ Sun 21. Mar 2004 11:40 ]
Post subject: 

ok.. ég downloadaði reyndar ad-aware 6 og lét hann scanna allt og hann fann einhverja 120-130 file-a sem hann vildi einangra..

en segið mér.. hvað er spyware?? :oops:

Author:  iar [ Sun 21. Mar 2004 12:18 ]
Post subject: 

Schulii_730i wrote:
en segið mér.. hvað er spyware?? :oops:


Þetta er ógeðishugbúnaður sem fylgir ýmsum vefsíðum. Fylgist oft með netnotkun, vísar manni á óviðkomandi síður, breytir síðum ofl. ógeð.

Hér er ágætis lýsing tekin af heimasíðu Ad-Aware:

Quote:
Most people are familiar with freeware, shareware, cookies, media players, interactive content, and file sharing. What they may not realize is that some of the aforementioned may contain code or components that allow the developers of these applications and tools to actually collect and disseminate information about those using them.
They can track your surfing habits, abuse your Internet connection by sending this data to a third party, profile your shopping preferences, hijack your browser start page or pages, alter important system files, and can do this without your knowledge or permission. The security and privacy implications of these exploits should be quite obvious and undesirable on any system or network!

Author:  hostage [ Sun 21. Mar 2004 14:50 ]
Post subject: 

Svo er bara spurning um að nota góðan browser.

Firefox browser

Author:  Bjarkih [ Sun 21. Mar 2004 14:51 ]
Post subject: 

:clap: :clap: :clap: :clap: :clap: :burnout:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/