bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 02:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 30. Apr 2011 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að basla með laptop að tengjast hér heima en það kemur alltaf "Acquiring network address"
Ég er með tvo aðra laptop og ekkert vesen með þá, og ef ég fer með þennan vandræða laptop í önnur hús tengist hann strax.

Búin að fara vel yfir stillingarnar á routernum en öll ráð vel þegin :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2011 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Tjékkaðu fyrst hvort að hann sé ekki alveg örugglega með "Obtain ip address automatically" valið

Ef það virkar ekki prófaðu þá að disable-a network adapterinn og enable-a hann svo aftur

Ef það virkar ekki prófaðu að henda þráðlausa kortinu út í Device manager og installa því aftur

Gáðu svo hvort að routerinn noti ekki MAC addressu til að hleypa hinum löppunum inn á þráðlausa netið.


Last edited by IceDev on Sat 30. Apr 2011 20:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2011 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
þráðlaust?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2011 20:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Einarsss wrote:
þráðlaust?


Já þráðlaust.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2011 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hvaða öryggisstillingar eru á routernum?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2011 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
eyddu út tengingunni sem þú ert búinn að búa til fyrir þitt þráðlausa net og connectaðu aftur og vertu viss um að setja réttan WEP kóða (90% líkur á að þú sért með wep stillt á á routernum)

WEP saman stendur af 0-9 tölum og A-F bókstöfum þannig að ef þú heldur að það sé o í kóðanum þá er það núll

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Apr 2011 22:21 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
ultimate trickið sem að virkar alltaf er að restarta routernum

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. May 2011 00:28 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 25. Dec 2008 09:22
Posts: 584
Kwóti wrote:
ultimate trickið sem að virkar alltaf er að restarta routernum

Ræt....

_________________
Toyota Rav4 '97 "Special" Seldur :D
e39 530d touring sport 2003 - ///M-(aður) - Seldur :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. May 2011 13:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Getur verið önnur tegund af encryption á routernum sem tölvan skilur ekki?

Ef þetta er Xp tölva og allar hinar eru Win 7 tölvur?

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. May 2011 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
gæti verið mac filter á routernum. Þá hleypir hann bara ákveðnum tölvum inn

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group