bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50812
Page 1 of 2

Author:  Fatandre [ Fri 29. Apr 2011 10:39 ]
Post subject:  Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Sælir. Langar að kaupa mér þráðlausa leikjatölvumús. Nota þetta við lappann. Með hverju er mælt og hvar fæst það hér?

Author:  Axel Jóhann [ Fri 29. Apr 2011 10:44 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Þráðlaust virkar ekki, fáðu þér Logitech G5, bestu mýsnar!

Author:  Jón Ragnar [ Fri 29. Apr 2011 10:45 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Axel Jóhann wrote:
Þráðlaust virkar ekki, fáðu þér Logitech G5, bestu mýsnar!



Er með G5 heima

Finnst hún frábær fyrir utan hvað það vantar marga takka á hana :thdown:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 29. Apr 2011 10:47 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

John Rogers wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þráðlaust virkar ekki, fáðu þér Logitech G5, bestu mýsnar!



Er með G5 heima

Finnst hún frábær fyrir utan hvað það vantar marga takka á hana :thdown:



Þetta er bara tölvumús ekki kjarnorkuver!

Author:  Jónas [ Fri 29. Apr 2011 10:55 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

MX518 !

Author:  Fatandre [ Fri 29. Apr 2011 11:00 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Hvað finnst ykkur um þessa?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1644

Author:  SteiniDJ [ Fri 29. Apr 2011 12:32 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Razer eru flottar, er sjálfur með Razer Naga (150+ takkar!) sem ég er mjög sáttur með.

Ef einhver þráðlaus mús virkar, þá er það Razer.

Author:  Kristjan [ Fri 29. Apr 2011 14:12 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

G5 pfft, G9 ftw

Author:  EggertD [ Fri 29. Apr 2011 16:22 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

atti g9 algengur galli ad snuran verdur leleg og krumpast og missir oft samband frekar glatad i t.d. cod og cs,

gerdist fyrir mig og for og keypti razor imperator reyndar svipud snura á henni en vona að hun eigi eftir ad endast einhvad

Author:  Kristjan [ Fri 29. Apr 2011 17:09 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

EggertD wrote:
atti g9 algengur galli ad snuran verdur leleg og krumpast og missir oft samband frekar glatad i t.d. cod og cs,

gerdist fyrir mig og for og keypti razor imperator reyndar svipud snura á henni en vona að hun eigi eftir ad endast einhvad



haha ég hef ekkert vit á þessu, ég á sjálfur MX518, ég googlaði bara einhverja sc2 pro spilara og þetta var vinsælasta músin hjá þeim.

Author:  Kwóti [ Fri 29. Apr 2011 17:17 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

ég hef átt svona g5 og er hún stórgóð. Núna er ég að nota Razer Mamba sem að er dual mode þeas. þráðlaus og wired en ég held að flestar razer mýs séu með það stóru docki að það borgi sig ekki með lappa.
Ef þú vilt serious gaming mús myndi ég kaupa razer og hafa hana wired.

Author:  Fatandre [ Fri 29. Apr 2011 17:59 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Buinn að kaupa. Razor Imperator

Author:  EggertD [ Fri 29. Apr 2011 18:19 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Fatandre wrote:
Buinn að kaupa. Razor Imperator



:D hvenar eigum vid ad halda samkomu ?

Author:  Danni [ Fri 29. Apr 2011 18:22 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Axel Jóhann wrote:
Þráðlaust virkar ekki, fáðu þér Logitech G5, bestu mýsnar!


Ég Replace-aði MX510 músinni minni með MX Revolution þráðlausri, nota hana í öllum leikjum án vandræða! Ekkert að því að nota þráðlaust í leiki ef maður er með góða mús.

Author:  sosupabbi [ Fri 29. Apr 2011 20:41 ]
Post subject:  Re: Langar að kaupa tölvuleikjamús. Vantar ykkar hjálp

Búinn að spila skotleiki frá því ég var krakki, MX510 og MX518 er eina vitið, svo er ekkert mál að gera við snúruna þegar hún bilar eins og einhver þarna benti á, getur notað hvaða usb músasnúru sem er í staðin, annars eru margir sem vilja meina að Microsoft MS 3.0 sé málið.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/