bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rocky - Burnout 2011 sýningin
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50733
Page 1 of 2

Author:  rockstone [ Mon 25. Apr 2011 19:06 ]
Post subject:  Rocky - Burnout 2011 sýningin

Þetta eru myndirnar sem ég tók. Samtals 149 myndir ;)

Linkur á allar 149 myndirnar - http://s848.photobucket.com/albums/ab43/bmwmontrealblau/Burnout%202011%20by%20Rocky/?start=all

Image
Image
Image
Image

Author:  demi [ Mon 25. Apr 2011 19:34 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

http://i848.photobucket.com/albums/ab43/bmwmontrealblau/Burnout%202011%20by%20Rocky/CRW_1716copy.jpg

carbon fiber kit eða bara málning/límmiði ? Hrikalega svalt 8)

Author:  rockstone [ Mon 25. Apr 2011 19:39 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

demi wrote:


límmiði

Author:  jens [ Mon 25. Apr 2011 19:43 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

:thup: djöfull er hann orðinn flottur F2

Image

Author:  F2 [ Mon 25. Apr 2011 19:45 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

8)
Image

Author:  -Hjalti- [ Mon 25. Apr 2011 19:51 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

F2 wrote:


www.f4x4.is

Author:  jens [ Mon 25. Apr 2011 20:07 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

Frábærar myndir rockstone og takk fyrir mig :thup:

Author:  JOGA [ Mon 25. Apr 2011 20:37 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

924 er orðinn rosalega flottur. Stoppaði lengi við hann á sýningunni 8)

Author:  Alpina [ Mon 25. Apr 2011 20:39 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

Mér fannst af MUSCLE-CAR bílunum,,, 73 transam vera ansi magnaður .. oem í alla staði nema smá endurbætur á vélinni

einnig er gula vettan alveg meistara-stykki

Author:  Grétar G. [ Mon 25. Apr 2011 20:46 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

DJÖFULL er Mustanginn hans Bigga geðsjúklega..... :thup:

Author:  Alpina [ Mon 25. Apr 2011 20:48 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

Grétar G. wrote:
DJÖFULL er Mustanginn hans Bigga geðsjúklega..... :thup:


Þú meinar Jóna :lol: :lol: :lol:

Author:  Grétar G. [ Mon 25. Apr 2011 20:49 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

Alpina wrote:
Grétar G. wrote:
DJÖFULL er Mustanginn hans Bigga geðsjúklega..... :thup:


Þú meinar Jóna :lol: :lol: :lol:


Tjahh þykir skemmtilegra að segja Biggi... Ekki allir tvítugir strákar sem eiga "musclecar" og hvað þá svona fínann :lol:

Author:  Thrullerinn [ Mon 25. Apr 2011 21:05 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

Virkilega vel heppnuð uppgerð!!

Image

Author:  Kwóti [ Mon 25. Apr 2011 21:18 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

hvernig lakk er á þessum rx-8?

Author:  Danni [ Mon 25. Apr 2011 22:09 ]
Post subject:  Re: Rocky - Burnout 2011 sýningin

Kwóti wrote:
hvernig lakk er á þessum rx-8?


Ég dáðist einmitt af litnum á þessum RX8! Fannst þessi litur vera áberandi flottastur af öllum á sýningunni.

Sá síðan þráð eigandans á Live2Cruize og liturinn heitir Stormy Blue Mica og er OEM liturinn á þessari Mözdu.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/