bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skoðunarskýrslur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50651 |
Page 1 of 1 |
Author: | siggir [ Tue 19. Apr 2011 20:27 ] |
Post subject: | Skoðunarskýrslur |
Veit einhver hvað Umferðarstofa geymir skoðunarskýrslur lengi? |
Author: | srr [ Tue 19. Apr 2011 23:35 ] |
Post subject: | Re: Skoðunarskýrslur |
siggir wrote: Veit einhver hvað Umferðarstofa geymir skoðunarskýrslur lengi? Hverju ertu að leita eftir? Þetta er líka fært inn í ökutækjaskrá, en þá vantar bara minnispunktana sem skoðunarmennirnir skrifa á við hverja athugasemd. Km staða og hlutir sem var sett út á koma samt fram í ökutækjaskránni. |
Author: | siggir [ Wed 20. Apr 2011 08:29 ] |
Post subject: | Re: Skoðunarskýrslur |
srr wrote: siggir wrote: Veit einhver hvað Umferðarstofa geymir skoðunarskýrslur lengi? Hverju ertu að leita eftir? Þetta er líka fært inn í ökutækjaskrá, en þá vantar bara minnispunktana sem skoðunarmennirnir skrifa á við hverja athugasemd. Km staða og hlutir sem var sett út á koma samt fram í ökutækjaskránni. Langar að sjá hvort bíll sem ég á hafi fengið athugasemd á ójafnar afturbremsur síðast þegar hann fór í skoðun. Sem var fyrir rúmlega tíu árum. |
Author: | siggir [ Wed 20. Apr 2011 13:03 ] |
Post subject: | Re: Skoðunarskýrslur |
Ég hringdi bara í Umferðarstofu og spurði. Þar eru allar athugasemdir við skoðun skráðar í ökutækjaskrá. Svo á meðan ökutæki er í umferð er hægt að fletta upp skoðunarskýrslum. |
Author: | Svessi [ Thu 21. Apr 2011 03:40 ] |
Post subject: | Re: Skoðunarskýrslur |
En hvað með afritið af skoðunarvottorðinu sjálfu. Hvað geyma þeir það lengi og ætli það sé hægt að fá afrit af því? Eina sem kemur framm í ökutækjaskránni er t.d. rúðurþurkur 2. Þeir skrifa alltaf athugasemdir inn á skýrslurnar sem ekki koma inn í ökutækjaskrá. T.d. í frammhaldi af þessu með rúðuþurkurnar gætu þeir skrifað, rúðuþurkublað hægra megin að rifna í sundur eða rúðurþurkuarmur beygður. Eða eitthvað álíka. |
Author: | siggir [ Thu 21. Apr 2011 09:43 ] |
Post subject: | Re: Skoðunarskýrslur |
Ég spurði ekki að því. Hins vegar veit ég að skoðunarstöðvarnar sjálfar (a.m.k. Aðalskoðun) geyma skýrslurnar í einhver ár. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |