bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
IR Repeaters https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50596 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Sat 16. Apr 2011 20:54 ] |
Post subject: | IR Repeaters |
Mig vantar að græja svona IR Repeater system til að láta fjarstýringar í fleiri en einu herbergi stjórna afruglara sem verður upp á lofti þar sem deilirinn fyrir sjónvarp er. Eru einhverjir hér heima sem eru að selja þetta? Einhverjir með reynslu af svona? |
Author: | SteiniDJ [ Sat 16. Apr 2011 21:07 ] |
Post subject: | Re: IR Repeaters |
Við erum með nokkra svona heima. Veit ekki hvar pabbi fékk þetta, en þetta virkar fínt. Höfum reyndar átt í smá brasi með þráðlausa netið eftir að þetta var sett upp, en efa þó að þetta sé að valda þeim vandamálum. |
Author: | Geirinn [ Sat 16. Apr 2011 21:10 ] |
Post subject: | Re: IR Repeaters |
SteiniDJ wrote: Við erum með nokkra svona heima. Veit ekki hvar pabbi fékk þetta, en þetta virkar fínt. Höfum reyndar átt í smá brasi með þráðlausa netið eftir að þetta var sett upp, en efa þó að þetta sé að valda þeim vandamálum. Geturðu ekki prófað að stilla þráðlausa netið á aðra tíðni ? |
Author: | Jss [ Sat 16. Apr 2011 21:13 ] |
Post subject: | Re: IR Repeaters |
Elnet hafa verið með svona græjur: http://www.elnet.is//xodus_product_sub.aspx?MainCatID=999308&id=554 Foreldrar mínir hafa verið með svona í fjölda ára og hefur virkað vel hjá þeim. |
Author: | bimmer [ Sat 16. Apr 2011 23:56 ] |
Post subject: | Re: IR Repeaters |
Glæsilegt Jóhann - prufa þetta. |
Author: | SteiniDJ [ Sun 17. Apr 2011 10:49 ] |
Post subject: | Re: IR Repeaters |
Geirinn wrote: SteiniDJ wrote: Við erum með nokkra svona heima. Veit ekki hvar pabbi fékk þetta, en þetta virkar fínt. Höfum reyndar átt í smá brasi með þráðlausa netið eftir að þetta var sett upp, en efa þó að þetta sé að valda þeim vandamálum. Geturðu ekki prófað að stilla þráðlausa netið á aðra tíðni ? Jú, en þetta var parað saman með lélegum router og var grútleiðinleg blanda. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |