bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
SilfurGrindur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5057 |
Page 1 of 2 |
Author: | BMW_Owner [ Thu 18. Mar 2004 16:48 ] |
Post subject: | SilfurGrindur |
hvar fæ ég svona grindur eins og eru á sumum bílum (eiginlega bara nýjum)þetta er svona framan á grillið þessar ræmur upp hvar fæ ég soles ? í b og l? kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | vallio [ Thu 18. Mar 2004 16:50 ] |
Post subject: | |
grindur ![]() ![]() ![]() annaðhvort er ég bara eitthvað unplugged í augnablikinu eða bara hreinlega xxxxxx.... ![]() vonandi ætlaðu ekki að setja svona kengúrugrind framan á bimman...hehe ![]() |
Author: | hlynurst [ Thu 18. Mar 2004 17:01 ] |
Post subject: | |
Ertu ekki að tala um krómuð nýru? |
Author: | vallio [ Thu 18. Mar 2004 17:12 ] |
Post subject: | |
sýnist hann nú vera með króm-nýru... |
Author: | BMW_Owner [ Thu 18. Mar 2004 22:52 ] |
Post subject: | |
ég er sko ekki að meina umgjörðin heldur þessar línur inn í "nýrunum" sem eru lóðréttar mig minnir að ég hafi séð svona á einhverjum 700bíl en bara þvi þetta var svo töff þá langaði mér að sjá hvort ekki væri til svona á minn bimma og líka hvað þetta gæti nú kostað.... kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | iar [ Thu 18. Mar 2004 23:02 ] |
Post subject: | |
Þetta er til hjá BMWSpecialisten.dk: Cromgitter til "nyre" Ég myndi samt athuga hjá Tækniþjónustu bifreiða og/eða B&L, minna vesen að kaupa þetta hér en að kaupa að utan. ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Thu 18. Mar 2004 23:10 ] |
Post subject: | |
þetta er líklegast það mí nott spík danske en þetta er það heitir þetta bara krómuð nýru hér á landi?..hvað ætli þetta kost ? 3000+-? kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | benzboy [ Thu 18. Mar 2004 23:23 ] |
Post subject: | |
BMW_Owner wrote: þetta er líklegast það mí nott spík danske en þetta er það heitir þetta bara krómuð nýru hér á landi?..hvað ætli þetta kost ? 3000+-?
kv.BMW_Owner ![]() 5-10 þús miðað við verðið í dk + vsk og flutning |
Author: | Jss [ Fri 19. Mar 2004 00:08 ] |
Post subject: | |
Við hjá B&L erum að flytja inn vörur frá In-Pro og þeir bjóða uppá svona lagað, man ekki verðið í augnablikinu en skal pósta því á morgun þegar ég er í vinnunni. ![]() |
Author: | Bimmarinn [ Fri 19. Mar 2004 00:46 ] |
Post subject: | |
Flott ad fa ad vita verdid a thessu, hefur altaf langad i svona i minn, serstaklega thar sem ad hann a ad verda i kromi og svortu, ef thed er i lagi ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Mon 22. Mar 2004 23:33 ] |
Post subject: | |
eitt annað er þetta bara listi sem maður setur á eða er þetta öll grindin ásamt umgjörðinni....(some photo maby ![]() kv.BMW_Owner ![]() |
Author: | BMW 318I [ Tue 23. Mar 2004 01:02 ] |
Post subject: | |
![]() mér sýnist þetta bara vera listar sem koma yfir ![]() og svona lítur þetta út á eftir |
Author: | BMW_Owner [ Wed 24. Mar 2004 12:32 ] |
Post subject: | |
Djöfull eru þær flottarrrr marr hvar fannstu þessar myndir ég verð að redda mér svona grindum...........ef einhver veit um verð á svona er ég ekki sá sem mun mótmæla því að það komi hér inn á spjallið ![]() kv.BMW_Owner ![]() p.s er einhver sem á svona hér og vill selja ? ![]() ég þyrfti eiginega umgjörðina með líka því mín er farin að flagna af(liturinn) |
Author: | Haffi [ Wed 24. Mar 2004 12:39 ] |
Post subject: | |
COME ON EKKI VERA AÐ PIMPA BÍLINN! |
Author: | fart [ Wed 24. Mar 2004 12:46 ] |
Post subject: | |
Króm grill geta verið mjög töff. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |