bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

806hp @ 6.900rpm
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5048
Page 1 of 1

Author:  jonthor [ Thu 18. Mar 2004 08:40 ]
Post subject:  806hp @ 6.900rpm

806hp @ 6.900rpm og er fjoldaframleiddur:

http://www.gizmo.com.au/public/News/new ... cleid=2662

Image

Author:  arnib [ Thu 18. Mar 2004 08:57 ]
Post subject: 

Djefull er þetta æðislegur bíll alltaf! :) :)

Image
Image
Image
Image

Author:  bebecar [ Thu 18. Mar 2004 09:00 ]
Post subject: 

Þetta er ansi vel heppnaður bíll. EN það er auðvitað sitthvað að eltast við það að komast í Guinnes Book of Records og að smíða besta bíl í heimi (McLaren F1) sem er auðvitað ennþá kóngurinn, og verður sennilega enn um sinn ef ekki alltaf!

Gaman að skoða þetta líka...

Samanburður á þessum fjórum, McLaren F1, Saleen S7, Ferrari Enzo, Koenigsegg CC.

[url]McLaren F1 Saleen S7 Ferrari Enzo Koenigsegg CC[/url]

Enso kemur reyndar á óvart í þessum samanburði.

Author:  Jss [ Thu 18. Mar 2004 09:30 ]
Post subject: 

Þetta er svo geggjaður bíll. :drool: :drool: :drool: :D

Author:  gstuning [ Thu 18. Mar 2004 10:33 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þetta er ansi vel heppnaður bíll. EN það er auðvitað sitthvað að eltast við það að komast í Guinnes Book of Records og að smíða besta bíl í heimi (McLaren F1) sem er auðvitað ennþá kóngurinn, og verður sennilega enn um sinn ef ekki alltaf!

Gaman að skoða þetta líka...

Samanburður á þessum fjórum, McLaren F1, Saleen S7, Ferrari Enzo, Koenigsegg CC.

[url]McLaren F1 Saleen S7 Ferrari Enzo Koenigsegg CC[/url]

Enso kemur reyndar á óvart í þessum samanburði.


Það er mikið til í þessu hjá þér Bebecar, en í raun þá væri hægt að smíða betri bíl í dag, þessi fyrirtæki eru bara ekki að notast við BMW vélar,, þessvegna eru þeir alltaf skrefinu á eftir ;)

Author:  bebecar [ Thu 18. Mar 2004 10:59 ]
Post subject: 

Þið sjáið þetta líka á verðinu á McLaren F1 - þar var ekkert sparað, bara eitt skilyrði - gera besta bíl í heimi og hann er rúmlega tvisvar sinnum dýrari en CC8 og sagt er að McLaren hafi tapað á hverjum bíl!

Author:  hlynurst [ Thu 18. Mar 2004 12:14 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
[url]McLaren F1 Saleen S7 Ferrari Enzo Koenigsegg CC[/url]


Hvaða er urlið á þennan samanburð? Mér langar að sjá þetta. :)

Author:  Kristjan [ Thu 18. Mar 2004 12:17 ]
Post subject: 

Ekkert gaman að þessum bíl, alltof ógnvekjandi.

http://www.modernracer.com/features/wor ... cars3.html

Samanburðurinn

Author:  Jss [ Thu 18. Mar 2004 14:09 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þið sjáið þetta líka á verðinu á McLaren F1 - þar var ekkert sparað, bara eitt skilyrði - gera besta bíl í heimi og hann er rúmlega tvisvar sinnum dýrari en CC8 og sagt er að McLaren hafi tapað á hverjum bíl!


Það er alveg rétt hjá þér, þeir töpuðu á hverjum einasta bíl. En þvílík leið til að tapa pening. :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/