bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rakvélar - GROUP BUY! UPDATE #5 KAUPA KAUPA!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50476 |
Page 1 of 10 |
Author: | Jónas [ Sun 10. Apr 2011 09:35 ] |
Post subject: | Rakvélar - GROUP BUY! UPDATE #5 KAUPA KAUPA!! |
Update #5: Skellið ykkur hingað: Traditional Shavings Veljið hvaða lit á bursta, hvaða lykt af kremi og veljið svo Edwin jagger í safety razor (og þann lit sem þið viljið). Kóðinn sem þið notið í checkout til að fá afslátt er jonas ![]() ATH - "jonas" gildir til 10/05 ! 10% afsláttarkóðinn verður virkur seinna í kvöld og hann er "bmwkraftur" (án gæsalappa) ![]() ![]() Update #4. Vilja menn að þetta sé allt sent í einu (til að spara klink í tollinum) eða bara láta senda þetta til hvers og eins? (töluvert minna vesen) Update #3. Þarf að fá staðfestingu á hversu margir eru pottþétt með, hendi PM á þá sem hafa lýst yfir áhuga. Hver og einn borgar bara á síðunni þeirra, fær discount (þurfa að vita heildartölu til að geta sett afsláttinn) og svo er allt sent til John Rogers eða einhvers sem nennir að taka á móti þessu ![]() Aight, er kominn með tilboð frá Traditional Shavings (http://www.traditionalshaving.co.uk/) og Shaving Shack (http://www.shaving-shack.com/). Tilboðið frá Traditional Shavings hljómar svona: Edwin Jagger DE86 (svart, chrome, ivory) Edwin Jagger Bursti (Ebony, Ivory eða Turtoise) Taylors of Old Bond Street krem 10x Derby blöð VERÐ Á PAKKA: £32.5 + Shipping (£4-5 fyrir HVERN pakka) = ~£37 Ef sem dæmi 15 manns panta þennan pakka þá er einstaklingsverð (m.v. VISA gengi) eftir toll = 9400kr Þeir bjóða einnig 10% afslátt til BMWkrafts á öllum kaupum seinnameir. Tilboðið frá Shaving Shack: Parker rakvél (http://www.shaving-shack.com/double-edge-safety-razors/ - þessar sem eru á 19.99 - 21 pund) Badger bursti 10x Derby blöð Taylors of Old Bond Street krem Leður hulstur fyrir rakvélina (Fylgir bara með ef keypt er Parker rakvél) Verð Á PAKKA: £36.23 + shipping (£1.5 fyrir HVERN pakka) = £38 Þannig að lokaverð er svipað og hinn. Menn gætu svo keypt 100 blöð hérna: 100x Derby af Ebay Hvað vilja menn gera? Parker og Edwin ættu að vera mjög sambærilegar. A Guide to the Gourmé Shaving Experience Áhugi: 1. Bimmer (Staðfest - Svart/Ebony) 2. John Rogers (Staðfest - Svart/Turtoise) 3. Eyberg (Staðfest - Chrome/Ebony + sample blade pack) 4. Jss (Staðfest - Chrome/Ebony) 5. Einarsss (Staðfest - Svart/Ebony) 6. BjarkiHS (Staðfest - ivory/ivory eða svart/ebony) 7. gulli (Staðfest - Svart/Ebony) 8. Dannyp (Staðfest - Chrome/Ebony) 9. Aron Andrew (Staðfest - Svart / ebony) 10. Kull (Staðfest - Chrome/Ivory) 11. drolezi (Staðfest - Svart/Ebony) 12. noyan (Staðfest - Svart/Ebony?) 13. markusk (Staðfest - Svart/Ebony) 14. basten (Staðfest - Chrome/Ebony) 15. Mazi! (Staðfest - svört vél, Ebony bursti?) 16. zazou (Staðfest) |
Author: | Einarsss [ Sun 10. Apr 2011 09:43 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
hef reyndar notað mach3.. fáránlega dýr blöðin í þetta, hvað fær maður svonar edwin jagger? og er þetta dýr græja? |
Author: | Jónas [ Sun 10. Apr 2011 09:46 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
Einarsss wrote: hef reyndar notað mach3.. fáránlega dýr blöðin í þetta, hvað fær maður svonar edwin jagger? og er þetta dýr græja? Þú getur keypt sett (rakvél + 10 blöð + bursti + raksápa/krem) fyrir c.a. 40 pund. Upphafskostnaður er í dýrari kanntinum en rekstrarkostnaðurinn er fáránlega lítill, ársbirgðir af blöðum c.a. 1000-1500kr. + miklu betri rakstur ![]() Svo er líka hægt að taka "straight edge razor" sem er reyndar aðeins meira advanced ![]() |
Author: | Einarsss [ Sun 10. Apr 2011 09:50 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
það er nú ekkert hrikalegt, miðað við að 4x mach3 blöð kosta hátt í 4k í bónus |
Author: | Jónas [ Sun 10. Apr 2011 09:51 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
http://www.traditionalshaving.co.uk/ |
Author: | ValliFudd [ Sun 10. Apr 2011 09:54 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
Mottumars er dýrasti mánuðurinn minn, þá þarf ég að kaupa svona blöð, úff.. Annars er bara miklu betra að vera með skegg eins og við erum hannaðir til að vera ![]() |
Author: | Jónas [ Sun 10. Apr 2011 09:55 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
ValliFudd wrote: Mottumars er dýrasti mánuðurinn minn, þá þarf ég að kaupa svona blöð, úff.. Annars er bara miklu betra að vera með skegg eins og við erum hannaðir til að vera ![]() Ef ég læt skeggið mitt vaxa þá er eins og að einhver hafi verið að líma punghár á andlitið á mér á random stöðum (það er ef ég fer umfram "five o clock shadow"). FML |
Author: | ValliFudd [ Sun 10. Apr 2011 10:08 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
Úff, shit hvað ég er feginn að þetta skuli vaxa nokkuð þétt hjá mér, en það er helvíti að raka þetta og ég legg það ekki á mig oftar en 1x á ári hehe ![]() |
Author: | Einarsss [ Sun 10. Apr 2011 10:14 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
Jónas wrote: ValliFudd wrote: Mottumars er dýrasti mánuðurinn minn, þá þarf ég að kaupa svona blöð, úff.. Annars er bara miklu betra að vera með skegg eins og við erum hannaðir til að vera ![]() Ef ég læt skeggið mitt vaxa þá er eins og að einhver hafi verið að líma punghár á andlitið á mér á random stöðum (það er ef ég fer umfram "five o clock shadow"). FML ![]() ![]() |
Author: | Jss [ Sun 10. Apr 2011 11:06 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
Jónas wrote: nota svo oftast Derby blöð (100 blöð kosta um 1500kr, sem er rúmlega 1-2 ára notkun) Hvaðan kaupirðu blöðin á þessu verði? Er ekki að sjá 100 blaða pakkningar á traditional shaving síðunni en fást reyndar í gegnum Amazon en þá nokkru dýrari en 1.500 kr. hingað komið. |
Author: | Jónas [ Sun 10. Apr 2011 11:09 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
http://www.amazon.co.uk/Derby-Professio ... 754&sr=8-2 |
Author: | Mr. Jones [ Sun 10. Apr 2011 12:28 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
Ég er búinn að raka mig með svona gamaldags græju í ein 7-8 ár og er búinn spara miljónir ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 10. Apr 2011 12:57 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
ég nota nú bara einhevrja rafmagns gillet sem lýtur út eins og byssa úr futurama, skilur bara smá brodda eftir |
Author: | Jss [ Sun 10. Apr 2011 13:07 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
Jónas wrote: http://www.amazon.co.uk/Derby-Professional-Single-Blades-Straight/dp/B00346TQ0C/ref=sr_1_2?ie=UTF8&qid=1302433754&sr=8-2 Takk fyrir linkinn, geri ráð fyrir að panta mér Edwin Jagger DE89 á næstu dögum og þá svona blaðapakka. Hef annars verið að nota bursta og sápu/kremstifti í nokkurn tíma og finn þvílíkan mun, mæli með þessu. |
Author: | bimmer [ Sun 10. Apr 2011 13:10 ] |
Post subject: | Re: Rakvélar |
Hvernig væri nú að safna saman í Group Buy á þessu?!?!?!? |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |