bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 05:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þannig er mál með vexti að ég er að öllum líkindum að flytja til Svíþjóðar í sumar/haust og fer í könnunarferð núna um páskana. Svæðið sem um ræðir er Skánn og bærinn heitir Kristianstad. Þekkir einhver þarna til varðandi bíla og þess háttar, hvort það sé ódýrara að flytja inn frá Mekka eða kaupa í Svíþjóð? Hérna er BMW umboðið á staðnum http://www.eriksson-mansson.bmw.se/ gætuð þið sagt mér hvernig verðin þarna standast samanburð við t.d. Þýskaland, að vísu á eftir að reikna tolla og svoleiðis í dæmið, man ekki hversu háir þeir eru. Og hvernig er með dísel þarna eru lægri skattar á þeim? Er nefnilega alvarlega að spá þá í að fá mér 3-34 dísel 8) . Ein spurning að lokum vitið þið um einhverja BMW klúbba á svæðinu?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 01:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Sælir

Svíþjóð er mikið bílaland og mikið BMW land. Í flestum tilvikum borgar sig að kaupa bíl í Svíþjóð nema að um eitthvað spes sé að ræða. Það er gríðarmikið úrval og Svíar fara almennt vel með bílana sína. Í fyrsta kasti bendi ég þér á www.bytbil.com og www.autopower.se , bytbil er bílagrunnur á við mobile og autopower er BMW kúbbur Svíþjóðar með mjög stóru sölusvæði. Farðu í börsen og salges minnir mig til að sjá hvað er til sölu.

Ef eitthvað er sendu mér póst og ég reyni að finna eitthvað fleira handa þér.

Giz

PS. ef þú sérð ljósið og langar í mótorhjól þá er www.hojtorget.nu síðan!

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 02:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
saelar

Svergie er allt i lagi Nr 1. bjorinn er odyrari 2. tad eru fjortisar a hverju strai og 3. tad er godur slatti af flottum bilum herna, tala nu ekki um ef tu filar Volvo 8) .
Hef ad visu aldrei komid til Kristianstad to ad tad se rett hja tar sem eg by, svo er vedrd herna miklu betra en a Froni eg byst vid ad verda kominn i hlyrann :P eftir hadegi a morgun midad vid hitann i dag.
Annars er http://www.blocket.se fin sida til ad leita eftir bilum og autopower er einnig mjog fin.
http://www2.blocket.se/view/2075574.htm?l=0&c=1&city=0 Einn svartur og saetur.
Tad versta er ad eg finn bara enga islenska stafi :?: :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Mar 2004 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Takk fyrir.

Íslensku stafina finnurðu í control panel -> keyboard settings þar geturðu valið nýtt layout, ég er t.d. með sænskt og íslenskt í gangi og ýti bara á ctrl+shift til að skipta.
Hvað er " fjortisar " ? :hmm:

Konan er einmitt aðtala við vin okkar þarna núna 16° hiti og sól 8) 8)

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group