bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 05:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 08. Apr 2011 21:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælt fólk,

Er með gamla Corolla bifreið sem bilaði uppi á Hellisheiði áðan.
Þarf að reyna að koma henni í bæinn á morgunn.

Bíllinn hitar sig og ég þarf því að stoppa reglulega til að kæla bílinn.
Geymirinn í bílnum er eitthvað slappur og heldur ekki hleðslu. Það gekk því ekki að koma honum heim áðan.


Er einhver sem býr svo vel að geta lánað mér góðan geymi í sólarhring?
Veit ekki stærðina en þetta er í Corolla 94.

Get skilað geyminum full hlöðnum til baka á Sunnudag.

S. 856 5330.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Apr 2011 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Vallifudd reddaði þessu fyrir mig :thup:

Vel þegið þar sem bíllinn er á kolómögulegum stað :?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Apr 2011 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Einhver á leiðinni á Selfoss núna sem gæti leyft mér að fljóta með upp að ca. skíðaskála þar sem bíllinn er.

Þyrfti að reyna að koma honum á öruggari stað.
Löggimann var að hringja :aww:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Apr 2011 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Ég held ég hafi fengið leyfi fyrir því að sækja bílinn á morgun. Voru reyndar svolítið loðnir í svörum.
Þannig að ég held þetta ætti að vera í lagi þangað til.

Þakka þeim sem buðu fram aðstoð kærlega fyrir.
Hjartagæskan alveg til staðar :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 00:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Hvaða brask er á þér drengur :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 05:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
hahaha ég fór yfir heiðina áðan, við stoppuðum og ætluðum að hjálpa og allt en svo var enginn í bílnum :lol:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
tinni77 wrote:
hahaha ég fór yfir heiðina áðan, við stoppuðum og ætluðum að hjálpa og allt en svo var enginn í bílnum :lol:

Hélstu að hann ætlaði að sitja þar í alla nótt? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sezar wrote:
Hvaða brask er á þér drengur :lol:


Tók þetta upp í Touring.
Er orðinn hundleiður á þessum gömlu vögnum.

Langar í almennilegt tæki :argh:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
JOGA wrote:
Sezar wrote:
Hvaða brask er á þér drengur :lol:


Tók þetta upp í Touring.
Er orðinn hundleiður á þessum gömlu vögnum.

Langar í almennilegt tæki :argh:



bilasolur.is
:thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 15:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Náði að drusla bílnum í bæinn áðan.
Hann var að pissa af sér vatninu af vatnskassanum.

Mjög kósý að standa í brjálaðri rigningu og roki að fylla á vatnið á nokkurra kílómetra fresti :thup:


Mættur á bílasölur.is :lol:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Apr 2011 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
haha shit maður kannast við þetta :|

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group