bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

breytt opel astra station
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50401
Page 1 of 3

Author:  rockstone [ Tue 05. Apr 2011 22:40 ]
Post subject:  breytt opel astra station

Vildi deila með ykkur hvað andri vinur minn er búinn að breyta östrunni sinni 8)

Þetta er fyrsti og eini bíllinn hans, hann fékk hana svona:
Image


Svona er hún í dag eftir að felgurnar voru settar undir
Image
Image
Image
Image
Image


Mér finnst þetta bara flott hjá honum :shock:

Author:  gulli [ Tue 05. Apr 2011 22:52 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Haha djöfull er þetta cool astra :thup:

Author:  maggib [ Tue 05. Apr 2011 22:56 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

vá breyting!! :thup:
og það til hins betra! ...miklu betra

Author:  Alpina [ Tue 05. Apr 2011 23:00 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Glettilega smekklegt

Author:  Danni [ Tue 05. Apr 2011 23:55 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Þetta eru EINU tilfellin sem mér finnst lituð lip flott, hvít á hvítum bílum!

Mjög smekklegur bíll, en það er eflaust algjört helvíti að mæta honum með þessar Xenon perur í non-projector ljósum :(

En er hann búinn að breyta einvherju öðru en útlitinu?

Author:  rockstone [ Wed 06. Apr 2011 00:14 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Danni wrote:
Þetta eru EINU tilfellin sem mér finnst lituð lip flott, hvít á hvítum bílum!

Mjög smekklegur bíll, en það er eflaust algjört helvíti að mæta honum með þessar Xenon perur í non-projector ljósum :(

En er hann búinn að breyta einvherju öðru en útlitinu?


Neibb ;)

Author:  birkire [ Wed 06. Apr 2011 01:30 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

mér er ekki skemmt þegar ég mæti honum að nóttu til, frekar blindandi ljós eða þegar hann keyrir inn götuna mína... agalegt hljóð í þessu.
útlitsdundið er flott samt

Author:  jens [ Wed 06. Apr 2011 08:31 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Bara flott 8)

Author:  Jón Ragnar [ Wed 06. Apr 2011 08:33 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Meh

En hann þarf 10mm spacer að aftan til að þetta looki betur :thup:

Author:  Thrullerinn [ Wed 06. Apr 2011 11:00 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

John Rogers wrote:
Meh

En hann þarf 10mm spacer að aftan til að þetta looki betur :thup:


Tek undir þetta

Metnaður í þessu, virkilega vel heppnað !!

Author:  bErio [ Wed 06. Apr 2011 12:13 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Þessi bíll var í svo vittlausa átt fyrst en honum hefur tekist að gera hann mega snyrtilegan
Væntanlega með hjálp frá vinum og kunningjum

Author:  SteiniDJ [ Wed 06. Apr 2011 15:58 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Er þessi Andri semsagt Opel fan nr 1 hér á landi?

Author:  ANDRIM [ Wed 06. Apr 2011 16:50 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

SteiniDJ wrote:
Er þessi Andri semsagt Opel fan nr 1 hér á landi?

ja það mætti helda það hehe :P

Author:  SteiniDJ [ Wed 06. Apr 2011 17:11 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Jæja!

Með fyllstu virðingu þá finnst mér Opel Astra station (eða nokkur annar Opel, it's a long story) ekki vera fallegur eða áhugaverður bíll, en þetta er flott eintak sem þú ert kominn með. Haltu því áfram. :thup:

Author:  Mazi! [ Wed 06. Apr 2011 17:15 ]
Post subject:  Re: breytt opel astra station

Hljóðið í þessum bíl er geðveikt flott 8) 8) 8)

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/