bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50226
Page 1 of 2

Author:  ömmudriver [ Mon 28. Mar 2011 23:56 ]
Post subject:  Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

Sælir piltar,

ég er búinn að brúka oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þvottahanska fyrir bíla hjá honum Danna(Danni) sem er frá Armorall og hefur hann reynst mjög vel og rispar hann ekki lakkið.

Ég vill kaupa svona svo að ég sé ekki alltaf að þrífa bílana mína hjá Danna :lol: :oops:

En ég finn ekki þessa Armorall hanska til sölu og í raun skiptir það ekki máli hver framleiðandinn er svo lengi sem að hanskinn sé mjúkur og góður og rispar ekki lakkið. Eru menn með eitthverjar tillögur um góða þvottahanska sem þurfa ekki endilega að fást hér á landi, mega vera til sölu í U.S.A.

Mbk,
Arnar Már.

Author:  kelirina [ Tue 29. Mar 2011 02:45 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

Ef þú ert að tala um appelsínugula núðluhanskann þá ætti að vera til samskonar hanskar í Húsasmiðjunni eða krónunni.

Hins vegar er líka til Yeti mitt eða Wookie mit frá Dodo Juice.

Author:  ömmudriver [ Tue 29. Mar 2011 06:08 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

kelirina wrote:
Ef þú ert að tala um appelsínugula núðluhanskann þá ætti að vera til samskonar hanskar í Húsasmiðjunni eða krónunni.

Hins vegar er líka til Yeti mitt eða Wookie mit frá Dodo Juice.


Og get ég keypt annanhvorn af þér Óli?

Author:  rockstone [ Tue 29. Mar 2011 10:05 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

ömmudriver wrote:
kelirina wrote:
Ef þú ert að tala um appelsínugula núðluhanskann þá ætti að vera til samskonar hanskar í Húsasmiðjunni eða krónunni.

Hins vegar er líka til Yeti mitt eða Wookie mit frá Dodo Juice.


Og get ég keypt annanhvorn af þér Óli?


http://www.dodojuice.is/shop/Applicators-Accessories.21

Author:  dropitsiggz [ Wed 30. Mar 2011 00:28 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

Getur keypt þér í krónunni á 500kr, virka ekkert ver en hinir

Author:  zneb [ Wed 30. Mar 2011 01:30 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

hvaða krónu? Var að kíkja eftir þessu um daginn uppá höfða en sá ekkert

Author:  SteiniDJ [ Wed 30. Mar 2011 10:23 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

Ég keypti græna hanska í Krónunni Kópavogi f. nokkru, en fann þá svo ekki aftur um daginn.

Mig langar að eignast wookie / yeti frá Dodo og nota þá fyrir "hreinni" hluta bílsins, en núðlurnar á síðri.

Author:  Danni [ Wed 30. Mar 2011 10:31 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

Arnar það eru til hanskar í Walmart, alveg eins nema bláir og frá örðum framleiðanda á undir 10 dollara.


Eins og þú veist voru þessir appelsínugulu hjá mér keyptir í Walmart á sínum tíma.

Author:  SteiniDJ [ Wed 30. Mar 2011 10:32 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

Danni wrote:
Arnar það eru til hanskar í Walmart, alveg eins nema bláir og frá örðum framleiðanda á undir 10 dollara.


Eins og þú veist voru þessir appelsínugulu hjá mér keyptir í Walmart á sínum tíma.


Hmm, kannski ég versli mér ferð til USA og versla bílavörur í Walmart alveg villt og galið!

Author:  Logi [ Wed 30. Mar 2011 10:42 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

ömmudriver wrote:
Eru menn með eitthverjar tillögur um góða þvottahanska sem þurfa ekki endilega að fást hér á landi, mega vera til sölu í U.S.A.

Author:  SteiniDJ [ Wed 30. Mar 2011 10:48 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

Þetta var engin hæðni. Ég er búinn að versla miða til USA og ætla mér að kaupa inn bílavörur í Wallmart.

Author:  Logi [ Wed 30. Mar 2011 10:54 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

:oops: My bad, fannst þetta vera kaldhæðni :wink:

Author:  SteiniDJ [ Wed 30. Mar 2011 10:59 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

Nei nei, fer 10. júní til Orlando og kem heim 26. 28/06 ætla þeir að skjóta upp geimskutlu og missi ég af því. MEGA bummer!

Author:  kelirina [ Thu 31. Mar 2011 17:19 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

núna var að koma þvottasvampur úr 110ppi svampi/foam sem svipar til Zymol svampsins. Hef verið að prófa Zymol svampinn í vetur og ef bíllinn er þrifinn "rétt" þá er hann jafngóður og jafnvel betri en ullarhanskarnir.



SUPERNATURAL WASH SPONGE, 9.95 GBP RRP – this is our take on what an ultimate detailing sponge should be, after the popularity of the Zymol sponge and even grout sponges. We have tested this extensively with detailers and many won’t wash a car with anything else now, although some people do say it takes a bit of ‘getting used to’. Technically, it is made from super-soft and very dense 110ppi foam. This means it holds and retains lots of wash water, and is extremely soft against the paint. The small pores also mean it is difficult for dirt to migrate deep inside the sponge. A waffle finish to one side gives agitation to more stubborn areas of dirt, and may also help it mould to more complicated areas of bodywork.
Image

Author:  ömmudriver [ Thu 31. Mar 2011 18:10 ]
Post subject:  Re: Þvottahanski hver er bestur/mýkstur?

kelirina wrote:
núna var að koma þvottasvampur úr 110ppi svampi/foam sem svipar til Zymol svampsins. Hef verið að prófa Zymol svampinn í vetur og ef bíllinn er þrifinn "rétt" þá er hann jafngóður og jafnvel betri en ullarhanskarnir.



Hvernig er bíllinn þrifinn "rétt"?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/