bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kindle https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50133 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Tue 22. Mar 2011 22:57 ] |
Post subject: | Kindle |
Hafa einhverjir hér reynslu eða þekkingu á þessari græju? Var aðeins að skoða bækur á Amazon en það stakk mig hve dýrar bækurnar væru í samanburði við fysískar. Dýrari í þeim tilvikum er ég sá, en sjálfsagt marginally ódýrari þegar sendingarkostnaði hefur verið smurt á. Klárlega er þetta þó FEIT gullkú fyrir Bezos og félaga. |
Author: | Bjarkih [ Tue 22. Mar 2011 23:10 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
Bekkjarsystir mín á svona og er ægilega ánægð. Létt og meðfærilegt og þar af leiðandi auðveldara að lesa t.d. bækur sem væru annars stórir hlunkar. Einnig held ég að það sé hægt að kaupa kindle áskrift að sumum dagblöðum í UK o.s.fv. Svo er bara spurningin hvort það borgi sig að bíða og sjá hvað/hvort Google geri, þeir eru jú komnir með google books og hljóta að ætla lengra með það. |
Author: | bimmer [ Wed 23. Mar 2011 06:35 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
Þetta er snilldartæki - bæði ég og konan erum með svona. |
Author: | ///M [ Wed 23. Mar 2011 07:41 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
Kindle er alveg brilliant. Þægilegt að versla bækur í þetta (og stela ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 23. Mar 2011 08:33 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
Mamma á svona og hún er hrikalega ánægð með þetta, kvartar þó yfir að það sé ekki mikið úrval á íslensku. |
Author: | Jónas [ Wed 23. Mar 2011 09:20 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
Fínt ef þú notar þetta ekki fyrir bækur sem þú þarft mikið að fletta í (eins og skólabækur) |
Author: | SteiniDJ [ Wed 23. Mar 2011 10:17 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
Einarsss wrote: Mamma á svona og hún er hrikalega ánægð með þetta, kvartar þó yfir að það sé ekki mikið úrval á íslensku. EKKERT úrval. Ótrúlegt að íslenskir útgefendur ætli ekki að tappa þennan markað. Er með svona tæki, keypti það í UK. Algjör snilld, mæli með því að þú takir cover með gripnum. |
Author: | Einarsss [ Wed 23. Mar 2011 11:33 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
SteiniDJ wrote: Einarsss wrote: Mamma á svona og hún er hrikalega ánægð með þetta, kvartar þó yfir að það sé ekki mikið úrval á íslensku. EKKERT úrval. Ótrúlegt að íslenskir útgefendur ætli ekki að tappa þennan markað. Er með svona tæki, keypti það í UK. Algjör snilld, mæli með því að þú takir cover með gripnum. jebb, vonandi á það eftir að breytast með lestu.is |
Author: | SteiniDJ [ Wed 23. Mar 2011 12:12 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
Einarsss wrote: SteiniDJ wrote: Einarsss wrote: Mamma á svona og hún er hrikalega ánægð með þetta, kvartar þó yfir að það sé ekki mikið úrval á íslensku. EKKERT úrval. Ótrúlegt að íslenskir útgefendur ætli ekki að tappa þennan markað. Er með svona tæki, keypti það í UK. Algjör snilld, mæli með því að þú takir cover með gripnum. jebb, vonandi á það eftir að breytast með lestu.is Er lestu.is nýtt batterí? Sé ekkert af nýjum titlum þarna, en ég vona að þeir munu leita þangað. |
Author: | Andri Fannar [ Wed 23. Mar 2011 13:29 ] |
Post subject: | Re: Kindle |
Er með Kindle í iPadnum hjá mér, mjög þægilegt ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |