bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 14:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 00:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Image

Ég var að glugga yfir þessu æðislegu lög sem koma svo gott sem í veg fyrir að skemmtilegir bílar verði fluttir til landsins, nema í mjög takmörkuðu magni.

Nú er ég ekkert voðalega fróður um losun koltvísýrings í bílum, en gaman væri ef hægt væri að setja upp lista yfir þá bíla sem falla undir hvern flokk fyrir sig ef einhver er fróður um þessi mál. Jafnvel lista yfir mest áhugaverðu bílana í hverjum tollaflokki. Hversu áhugaverðir geta umhverfisvænir bílar nú verið...
Hvaða bílar t.d. falla undir það að hafa metan sem aðal orkugjafa? því tæplega væri hægt að henda metan kerfi í 8 gata dreka og fá hann fluttann inn fyrir slikk.


Endilega ræðið þessi mál.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er metan ekki talinn aðal orkugjafi ef að framleiðandinn hannar bílinn til að ganga á metan og er ss. með metan tank í bílnum frá framleiðanda? Ecofuel VW Passat er t.d. flokkaður sem metan bíll..

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Ég held að allir svona ''skemmtilegir'' bílar sem að maður dettur í hug fari yfir 250 léttilega og jafnvel nær 300 svo
ég held að það verði mikil fækkun á innflutningi af þeim bílum. Ætli maður sé ekki bara þakklátur að þeir settu
hámarkið í 250 grömm en ekki 70% @ 300g/km o.s.frv

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 00:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Danni wrote:
Er metan ekki talinn aðal orkugjafi ef að framleiðandinn hannar bílinn til að ganga á metan og er ss. með metan tank í bílnum frá framleiðanda? Ecofuel VW Passat er t.d. flokkaður sem metan bíll..


Jú þetta þarf náttulega pottþétt að koma orginal frá framleiðanda, annars væri þessu bara hend í eins og gert er hjá þessum metanframleiðendum og svo væri bara keyrt á bensíni allan daginn og kerfið þessvegna rifið aftur úr. Þetta var nú bara létt spaug.

Þetta með passatinn var einmitt það sem ég var að fiska eftir, fá upplýsingar um hinar ýmsu tegundir sem teljast metan og þær tegundir sem eru í lægstu tollaflokkunum og hafa í raun orðið hagstæðari í innflutningi en fyrir breytingarnar.

Bílaáhugamaðurinn þarf að hafa eitthvað jákvætt til að geta brosað og látið sig dreyna um í öllu þessu skattatollabensínhækkunar rugli sem er í gangi á Íslandi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 00:54 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
kalli* wrote:
Ég held að allir svona ''skemmtilegir'' bílar sem að maður dettur í hug fari yfir 250 léttilega og jafnvel nær 300 svo
ég held að það verði mikil fækkun á innflutningi af þeim bílum. Ætli maður sé ekki bara þakklátur að þeir settu
hámarkið í 250 grömm en ekki 70% @ 300g/km o.s.frv


Þó þeir séu ekkert á topplistanum yfir þá bíla sem menn vilja eignast þá hlýtur að vera hægt að pikka út þá skemmtilegustu í hverjum flokki fyrir sig, það sem þú myndi helst sætta þig við að keyra um á þó það væri bara sem daily en ekki sumar/sunnudags bíllinn. Taka þá líka mið af gæðum, þægindum og öllu því sem við krefjumst af bílum sem við viljum eignast.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
BMW 135 fer í sama flokk og hann var áður. 45%
330 lækkar niður í 35%
335D í 35%
535D líka
535i heldur sér í 45%
550 fer reyndar í 60%
7eitthvað hybrid fer í 55% ef hybrid fá ekki undanþágu

Þetta er svsem bara snögg skoðað yfir einn framleiðanda og alls ekki skoðaðar allar týpur. En gefur hugmynd.

Ég er alveg viss um að nýir bílar sleppa ágætlega í gegnum þetta kerfi og þetta muni jafnvel lækka verð (Auka álagningu umboða) á mörgum þæginlegum bílum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 08:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Falla mótorhjól undir þetta eða eru þau tolluð sér?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þessir tollaflokkar sem eru sýndir þarna að ofan taka ekki gildi fyrr en 2013.
Afsláttur gefinn á hæðstu flokkunum þangað til en þrepast upp á næsta ári.

Var búinn að vísa í þetta hér:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49029

Annars held ég að það sé margt gott við þetta. Framleiðendur úti eru að keppast við að koma bílum neðar vegna tolla og bifreiðagjaldareglum.

Alltaf fleiri og fleiri bílar að komast í spenndi tollaflokka. Ekkert langt í það held ég að maður geti fengið 330D eða álíka í 15% flokki.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 18:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Þetta er áhugavert stöff, þarf ekkert endilega að vera til vansa á vissann hátt, nema að sjálfsögðu fyrir eldri, kraftmikla bíla. Þyrfti í reyna að vera afláttur ef fluttur er inn bíll til sunnudagaaksturs m.v. minimum kílómetratölu pr ár osfr. En það gerist væntanlega aldrei...

Spurning, veit einhver hversu mikinn "afslátt" maður fær ef bíll er í eigu fólks erlendis í segjum 2 ár og svo fluttur til Íslands? Það er, keyptur nýr bíll segjum á næsta ári, viðkomandi flytur 2ur árum siðar til Ísland og hefur þal átt bílinn erlendis frá hann var nýr í 2 ár.

Er því einhver formúla með afföll eða afslátt eða hvernig þetta er sagt pr ár?

Edit: Aðeins meira. Ef einnig viðkomandi bíll er annaðhvort ekki til á Íslandi eða í litlu magni og því erfitt eða ekki hægt að skapa sér verðmynd af honum á Íslandi, aldrei verið á verðlista osfr né í sölukerfum osfr. Er þá farið eftir kaupverði í upphafi mínus eignartíma eða er það alltaf gert hvort eð er?

Anyone, anyone...?

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Last edited by Giz on Thu 17. Mar 2011 19:12, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 19:05 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Í dag lærði ég að BMW x35d eru "ekki skemmtilegir bílar".

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Image

+

Image


=


Image

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Mar 2011 20:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Brynjar.... þetta komment var með því betra :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
:rofl:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Mar 2011 09:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Talandi um innflutning, hér er einn fyrir Porsche áhugamenn, sem virðast vera óþæginlega margir hér hehe

Porsche til sölu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group