bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: m-kit á e36
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 19:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
Ég var að hugsa um hvort þið hafið einhverja hugmynd hvað svona m-kit á e36 320i '96 kostar og hvar maður getur nálgast það hérna heima, eða að utan?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 19:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Ég keypti M framstuðara á minn gamla, úr B&L, ég fékk hann á MJÖG góðu verði, en mig minnir að bara framstuðarinn hafi verið complett á 60000,- eða eitthvað, eða kannski er ég bara að rugla, því ég keypti svo mikið í einu, gæti verið að smyrja á þetta eitthvað :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er helst að Jóhann ,,,,,,,,,Jss,,,,,,,,,,, Gæti frætt þig um svona,
Pilturinn vinnur hjá B&L og er sérlega almennilegur




Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Mar 2004 19:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Síðan er það líka www.bmwspecilisten.dk
En ég spurði einusinni um allt kittið uppí bogl, þe fram og afturstuðari, sílsar og hliðarlistar og hann var að tala um 200.000 kallinn

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þú átt PM/EP. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Afhverju ekki bara að pósta verðinu á þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hann kostar um 287Euro í þýskalandi.
Ég giska því á að hann kosti hérna heima:
287*2*88*0,9=46þús með BMWKraftur afslættinum
Svo þarf að kaupa fullt af M-Technic dótari til að setja á hann og festa hann og þannig.
60þús er kannski ágætlega vel munað.

Þessi reikniaðferð er alveg ótrúlega nákvæm.
Þ.e. smásöluverð úti í Þýskalandi fengið í partadisknum.
Svo bara margfalda það með tveimur og reikna gengið.
Þetta er ekkert skot á B&L eða neitt þannig ég versla stundum af þeim og fæ alltaf góða þjónustu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hérna kemur þetta, ástæðan fyrir því að ég póstaði þessu ekki strax er að verð geta að sjálfsögðu breyst.

M-kitt á E36 sem inniheldur þá:

Framstuðara
Afturstuðara
Sílsa
Hliðarlista
Festingar fyrir ofangreint

Kostar skv. seinustu verðum (birt án ábyrgðar) ca. 240.000 kr. án afsláttar, en með BMWKrafts afslætti kostar settið ca. 217.000 kr. aftur skv. seinustu verðum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 16:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég skil... takk samt fyrir að birta þetta. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 16:47 
helvíti fínt verð finnst mér


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Mar 2004 17:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
mjög gott verð!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
á einhver mynd af þessu dótarí eða bara bíl með þessum stykkjum væri gaman að sjá ef maður skyldi skella sér á svona í framtíðinni

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Mar 2004 11:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
bjahja wrote:
Image
Image
Image
Image
Image
.


Hérna er það t.d. stuðarar, sílsar, speglar, listar, spoiler og ljós....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group