bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hver er elsti E36 á landinu?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=50019
Page 1 of 1

Author:  Eyberg [ Tue 15. Mar 2011 18:45 ]
Post subject:  Hver er elsti E36 á landinu?

Er að spá hver er með elsti E36 bíllin á landinu?

E36 fer fækkandi,

Ég er með.
Skráningarnúmer: OV310
Fastanúmer: OV310
Verksmiðjunúmer: WBACA31040FB04983
Tegund: BMW
Undirtegund: 318I
Litur: Svartur
Fyrst skráður: 14.02.1991
Staða: Í lagi
Næsta aðalskoðun: 01.10.2011
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 1170

Kveðja

Author:  rockstone [ Tue 15. Mar 2011 20:10 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

bíll sem félagi minn átti var með númerið SK-050, hann var svartur e36 320 1991 árgerð, hann kemur samt ekki upp á us.is :?

Author:  eiddz [ Tue 15. Mar 2011 20:23 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

rockstone wrote:
bíll sem félagi minn átti var með númerið SK-050, hann var svartur e36 320 1991 árgerð, hann kemur samt ekki upp á us.is :?


Hann er með einkanúmer núna "BEREAL"

Skráningarnúmer: BEREAL
Fastanúmer: SK050
Verksmiðjunúmer: WBACB11020FC11614
Tegund: BMW
Undirtegund: 3
Litur: Dökkgrár
Fyrst skráður: 30.04.1991
Staða: Úr umferð
Næsta aðalskoðun: 01.05.2011
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 1275

Author:  IvanAnders [ Tue 15. Mar 2011 23:59 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

SR-968?

Hann var ansi gamall, held 3/91

Author:  tinni77 [ Wed 16. Mar 2011 00:16 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

Elstu E36 bílarnir voru 316i og 318i með M40, það hljóta að vera einhverjir svoleiðis eftir ;)

Author:  Eyberg [ Thu 17. Mar 2011 20:47 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

tinni77 wrote:
Elstu E36 bílarnir voru 316i og 318i með M40, það hljóta að vera einhverjir svoleiðis eftir ;)


Er nokkuð möguleiki að flétta þessu upp?

Author:  kalli* [ Thu 17. Mar 2011 20:59 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

Febrúar 1991, held það sé nokkuð víst að þú sért með elsta e36.

Author:  íbbi_ [ Thu 17. Mar 2011 22:07 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

átti einn 318is sem var skr snemma 91 minnir mig, blár alveg harlem umboðsbíll sem var á e-h bmw sýningu sem var haldin hérna á þeim árum

Author:  Danni [ Fri 18. Mar 2011 00:32 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

Samkvæmt http://www.bmw-z1.com/VIN/VINdecode-e.cgi og vin númerinu skráðu á bílinn þá er bíllinn þinn framleiddur í Janúar 1991 og body týpan framleidd frá september 1990. Veit ekki hvort það eru einhverjir það gamlir hér á landi en það eru greinilega til 90 árgerðir af svona bílum.

Elsti E36 sem ég hef farið í er LU230. 325i sem Aron Friðrik átti. 08/1991.

Author:  Mazi! [ Fri 18. Mar 2011 04:15 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

VL757,,, 318i 1991 gullmoli :lol:

Author:  Eyberg [ Sat 19. Mar 2011 15:17 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

Ætli það seu ekki fleiri E36 1991?

OV310 Fyrst skráður: 14.02.1991
NA819 Fyrst skráður: 20.03.1991 RIP
LU612 Fyrst skráður :22.03.1991 RIP
SK050 Fyrst skráður: 30.04.1991
VL757 Fyrst skráður: 12.06.1991
LU230 Fyrst skráður: 09.08.1991

Veit að það er búið að rífa salatta.

Ef þíð vitið um fleiri endilega sendið það her inn :D

Author:  Geir-H [ Sat 19. Mar 2011 15:21 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

Sá sem hefur aðgang að ökutækjaskrá getur sett inn fyrstu 6 stafi VIN nr og fengið lista yfir allar e36 bílana þá ætti að vera hægt að sjá þetta

Author:  _Halli_ [ Sat 19. Mar 2011 22:49 ]
Post subject:  Re: Hver er elsti E36 á landinu?

Ég átti LU-612 hann var 03/91... RIP

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/