bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

911 E - 1970
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4998
Page 1 of 4

Author:  Spiderman [ Mon 15. Mar 2004 15:19 ]
Post subject:  911 E - 1970

Þekkir einhver þennan bíl? Ég hef tvisvar séð hann á sýningum og hann lítur helvíti vel út.

Hann var til sölu í haust á 1,3 sem er ansi gott verð að mínu mati 8)


Image

Sá líka einn helvíti fallegan gulllitaðann 911 turbo upp á velli. Kannast einhver Keflvíkingur við þann bíl?

Author:  bebecar [ Mon 15. Mar 2004 15:27 ]
Post subject: 

Ég held að verðið á þessum bíl sé alveg í lagi, það er vél úr yngri bíl 3.2 í honum og hann hefur nóg afl, eitthvað um 230 hestöfl. Þeta er replica en ég veit ekki hve vel þetta er gert. Ég myndi búast við ryðvandamálum af verra taginu í þessu nema þetta sé gífurlega vel unnið.

Ætlarðu að setja MR2 uppí :wink:

Author:  gunnar [ Mon 15. Mar 2004 15:38 ]
Post subject: 

Engann veginn ljótur bíll :)

Author:  bebecar [ Mon 15. Mar 2004 15:39 ]
Post subject: 

Ef þig langar í eitthvað klassískara en vilt hafa hann topplausan þá er hér einn Bobby Ewing fyrir þig...
Image
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=40&BILAR_ID=130445&FRAMLEIDANDI=M.BENZ&GERD=280%20SL&ARGERD_FRA=&ARGERD_TIL=&VERD_FRA=1450&VERD_TIL=2050&EXCLUDE_BILAR_ID=130445

Author:  Einsii [ Mon 15. Mar 2004 15:40 ]
Post subject: 

þessi Benz er GEÐVEIKUR!!!! verst hvað hann kostar

Author:  bebecar [ Mon 15. Mar 2004 15:53 ]
Post subject: 

Mér finnst hann vera á fínu verði - en eflaust er eitthvað hægt að prútta þetta (og auðvitað miðast þetta verð við gott eintak).

Author:  Einsii [ Mon 15. Mar 2004 15:59 ]
Post subject: 

jájá að er trúlega mjög sangjarnt þetta verð en það sem er verst með það er að ég get ekki borgað það :)

Author:  fart [ Mon 15. Mar 2004 16:00 ]
Post subject: 

einkanúmerið Eving2 væri alveg must á þennan. "I’ll take care of it, Mama."

Author:  bebecar [ Mon 15. Mar 2004 16:02 ]
Post subject: 

hehe - það væri frábært. Þetta er nú næstum því Miami Vice :wink:

Author:  Spiderman [ Mon 15. Mar 2004 19:34 ]
Post subject: 

Ég er nú ekkert að fara að skipta, ég átti góðan dag á mínum í dag í sólinni með miðstöðina á fullu :lol:

Ég fór um daginn og skoðaði Benzinn og leyst ágætlega á hann, reyndar var áklæðið mjög slitið.

Ef ég færi út í svona klassík sem er ekki á dagskránni, allavega ekki næstu 4 árin þá væri svartur 911 málið(Ég gæti aldrei staðið í því að reka svona gamlan bíl á meðan ég er í skóla) :(

Ég fór í dag og skoðaði bíl sem mig langar helvíti mikið til þess að eiga í skúrnum. Ef þetta eru ekki bestu kaup í bíl í dag, þá veit ég ekki hvað telst gott. Reyndar með þeim fyrirvara að þetta sé vel gert. Heyrði reyndar að þessi væri smíðaður úr 3 bílum.

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=177827

Image

Author:  Chrome [ Mon 15. Mar 2004 20:16 ]
Post subject: 

*SLEF* :twisted: væri ekki verra að eiga þetta 8)

Author:  Haffi [ Mon 15. Mar 2004 21:03 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: give it to me!

Author:  Spiderman [ Mon 15. Mar 2004 21:13 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
:shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: :shock: give it to me!



Haffi keyptu þennan bíl! 900 þúsund á borðið og málið er dautt, kíkti á hann og það er meira að segja glænýtt leður í honum :lol:

Ef ég hefði ekki keypt MRinn þá er nokkuð ljóst hvað ég hefði tekið 8)

Fyndnast við þetta var að Bogi Páls var á nýjum 911 Turbo á bílasölunni og þessi lookaði mjög vel hliðiná hinum og verðmunurinn er ekki nema svona 20 mills :oops:

Author:  Haffi [ Mon 15. Mar 2004 21:47 ]
Post subject: 

þú segir nokkuð :lol:
Mér finnst subaru justy hljóma betur

Author:  bebecar [ Mon 15. Mar 2004 23:33 ]
Post subject: 

Hmmm 900 kall á borðið??? Ég er reyndar pínku smeykur við þetta brettalúkk - en ef þetta er vel gert þá er þetta örugglega fínt fyrir 900 þús. Verst að hann er með minnstu vélina.

Best að tékka nánar á þessu 8)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/