bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 02:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 16:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Sælir, Ég er búinn að vera dútla seinustu mánuði með þetta.

Minn annar bíll þegar ég var 17 ára var Peugeot 205 GTi 1.9, keypti hann úrbræddan og keypti svo annan klesstan. þetta var allt 2004.
Image

205 gti var sá bíll sem maður lærði mesta ''car control'' enda að mínu mati skemmtilegasti framdrifsbíll sem ég hef nokkurtíman prófað.!
Oversteer dúnkaði oft upp í ýmsum beygjum og lærði maður að höndla þetta litla ''drápstæki'' :)
Ef svo að orði má komast.

September núna 2010 keypti ég 205 GTi bíl sem ég var búin að vera reyna kaupa svolítið lengi.
Ég er búin að vita um þennan bíl síðan 2003 og langaði alltaf í hann.
Image

Planið var að reyna gera 16v swap í hann, eitthvað sem mig langaði alltaf að gera þegar ég átti minn.
Eftir leitir hér heima af mótor og pælingar að keyra mótor með standalonekerfi sem ég átti fyrir þetta bauðst mér mótor hér heima sem var búinn að standa mjög lengi og hefði þurft að taka í gegn.
Ég ákvað að kanna markaðin útí bretlandi þar sem þetta er mjög vinsælt swap hjá þeim.
Endanum fann ég mótor á Ebay í UK og verslaði þar mótor sem kom úr 205 bíl.
Þar sem búið var að stytta soggreinina og fylgdi með vélarloom mem búið var að víra fyrir 205 bíl.
Þessi mótor kom upphafi úr 405 Mi16 Peugeot.
1905cc 16v 160 hö, ál blokk.
En orginal 205 GTi vélin er 130 hö 8v 1905cc
Þessir bílar (pre-facelift) komu fyrst með álblokk og stalslífum, eftir mörg slys sem örsökuðu að fólk væri að missa þessa bíla útaf vegna þess hve mikið tourqe var í vélinni og þeir léttir að framan spóluðu sig útur beygju var ákveðið að þyngja vélina og setja stálblokk sem gerði þá mun '' leiðnlegri'' og þyngri.
pre facelift eins og ég á núna er 875 kg seinni bílarnir voru 920kg ef ég man rétt.

Hér er nýja vélin.

Image
Image
Image
Image


Þetta keypti ég um áramótin núna.
Ný tímareim og leiðarahjól, nýlegir Group N mótorpúðar og nýleg kúpling á þessu.

Image

Image

Image
Innrétting langleiðina úr til að komast í rafkerfið fyrir vélina!
Image
nýja vélin komin með kassa og rafkerfi á.
Image
Þarna er ég að taka fit-ings fyrir olíukæli af 8v vélinni og setja á 16v vélina.

Ég ætlaði að nota rafkerfið sem ég fékk með vélina og rétt ECU með henni þar að leiðandi run-a hægagansrofa líka. en þetta rafkerfi passaði enganvegina! ég vil hafa alla rofa og mæla í lagi.
(olíuhita í mælaborði - olíuþrýsting - hæðaskynjara f/ vatnið).
Ég ákvað að run-a 8v orginal rafkerfið á þessa vél þeir gera það líka úti.
Þá þarf ég að mixa kveikjuna á þennan mótor þar sem stöðuskynjarinn fyrir allt er í henni.
Orginal Mi16 vélin er með nýrri innspítingu, sveifarásskynjara.

Image
Image
Image

fit-ar bara fint ofaní :thup:

hér er búið að hlaupa yfir smá vinnu, búin að koma flest öllu fyrir og smíða slöngur og dót.
Image
Image
Image
Hér er ekki mikið pláss fyrir loftsíuna!"

Eftir dágóða leit fann ég eina sem passaði með smá dundi.!
Image


Til að fá þessa vél til að virka með 8v rafkerfinu þarf að koma kveikjuni á mótorinn.
Stöðuskynjarinn fyrir allt er í henni. Menn geta ímist keypti converter brakket á 20 þús úti í UK.

Earl Grey fékk einstakling sem er á milli tannana á fólki og er að koma sterkur inn í drift menningu hérna á Íslandi.
Quote:
Hann breytti beygjuradíus helling hjá sér fyrir 0 kall, hann er komin með þvílíkt lock á bílinn sinn. Hann ætlar að keppa í drifti næsta sumar.
Hann er mikið fyrir að rust-a húdd og sprengdi næstum upp sundahverfið.
Hann er mikið fyrir landspeed run og sérleiðir.
Hann er með besta drift kennaran (og er kennari sjálfur), hann gengur um í convert skóm og hefur mikið álit á OREBLU.

Eina sem ég veit er að hann er kallaður Hulio Compact!

Image
Image
Image

Núna er eftir að fá þetta stykki smíðað til að koma kveikjuni á vélina.

Þá á eftir að koma pústinu fyrir (með smá breytingu).
Þá er þetta komið í gang vonandi!


hér er video á samskonar bíl, virðist þetta vinna nokkuð skemmtilega svona orginal :)

(en eru tune plön í gangi síðar) :thup:

Planið er að eiga þennan bíl þar sem það eru alls ekki margir eftir hérna í lagi heima.!
Þessir bílar hækka og hækka í verði með tímanum og verður erfiðara og erfiðara að finna góða bíla.

Fyrir mér er þetta með meiri kúlfactor sem menn aka á miðað við aurinn og annað.
Þessir bílar hafa vakið mikla athygli hjá mér síðan ég byrjaði að hafa áhuga á bílum.


Það stefnir allt í það að þetta keyri og verði notað til mikillar skemmtunar í sumar! :thup:






Mig langaði bara að búa til þráð um þetta þar sem ég efast ekki um að margir áhugamenn gætu haft gaman að þessu hjá mér :)







edit...

komið í gang ...



video


kv.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Last edited by aronjarl on Thu 24. Mar 2011 19:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Gaman að einhver sé að halda þessum old school græjum við :thup:
Líklega ekki margir eftir.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Þetta er ekkert nema snilld

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Glæsilegt að þú sér að koma þessum saman, elska þessa bíla og get deilt þeirri skoðun með þér að þetta er uppáhalds framdrifsbíllinn minn.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Hef alltaf fundist þessir bílar flottir,

Öruglega skemtilegt að keyra þetta annars flott hjá þér :thup:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 17:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Það er nú meira dundið í þér alltaf drengur :)
Þetta á eftir að verða þrælskemmtileg græja með þessum mótor!

Verður svo bara í bandi ef það þarf að stilla þykktina á kúplingunni eitthvað :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
HUUUULIIIOOOOOOOO........

Þetta verður fyndinn bíll :lol:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Mjög svalt project :thup: einn af mínum uppáhalds bílum EVER

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Flott project 8) Einn af fáum frönskum bílum sem ég væri til í að eiga sjálfur :thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Óneitanlega gaman að sjá drenginn fjölventlavæða flotann, hver veit nema við fáum að sjá Hillerz rönna vanos einn daginn :shock:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Æðislegur bíll. Vel gert með 1.9. :D

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Kristjan wrote:
Æðislegur bíll. Vel gert með 1.9. :D

Hann er að taka 1.9 úr og setja 1.9 í :)

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
IvanAnders wrote:
Kristjan wrote:
Æðislegur bíll. Vel gert með 1.9. :D

Hann er að taka 1.9 úr og setja 1.9 í :)


Bleh, smá þreyta hérna, fattarinn ekki í gangi, er þetta þá 16 ventla í stað 8...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 13. Mar 2011 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
planið er svo að reyna ná þessu í tæp 200 hö síðar.! :thup:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 14. Mar 2011 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
brill! fundist þetta sniðugt síðan kunningi minn fór í svona swap

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 42 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group