bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Af hverju framdrif? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4985 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Sun 14. Mar 2004 21:31 ] |
Post subject: | Af hverju framdrif? |
Til hvers eru framleiddir framdrifnir bílar? Ég hef heyrt aðeins eina góða ástæðu og hún er að þetta er ódýrt. |
Author: | Svezel [ Sun 14. Mar 2004 21:34 ] |
Post subject: | |
So less stupid people hurt them selves driving ![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 14. Mar 2004 21:40 ] |
Post subject: | |
Þýðing: Svo færri heimskir einstaklingar meiði sig við akstur? ![]() |
Author: | joipalli [ Sun 14. Mar 2004 21:46 ] |
Post subject: | |
Það er mun "auðveldara" að keyra FWD vs RWD. ![]() Það er þar að auki "hættuminna" að vera með bíla FWD og jafnvel senn ódýrara. Þegar ég segi hættuminna, þá er ég að tala um þá sem kunna ekki á RWD. Ef þú ert góður ökumaður á RWD, þá áttu mikkkklu betri séns á að koma þér úr þeirri aðstöðu, sem góður ökumaður kemur sér ekki í. ![]() |
Author: | Chrome [ Sun 14. Mar 2004 22:05 ] |
Post subject: | |
gæti ekki verið meira sammála ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Mon 15. Mar 2004 01:09 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki nógu ánægður með þessi svör, bjóst við einhverju ítarlegra. Hvað er virkilega betra við framdrif ef maður er með afturdrifinn bíl með spólvörn og esp. |
Author: | Moni [ Mon 15. Mar 2004 19:27 ] |
Post subject: | |
Ef maður á Góðan RWD bíl, s.s. BMW, Benz og þess háttar bíla, og kann að keyra þá, þá er FWD ekkert betra í hálku!, allavega af minni reynslu... En ég skil ekki af hverju t.d. Honda og Volvo eru að framleiða dýra og mjög kraftmikla bíla FWD, ég er mjög hneykslaður á þeim... Til dæmis Honda Integra, um 200 hp í framhjólin, og Volvo S80, risa lúxus bíll sem kostar nóg, með rúm 200 hp í framhjólin, mætti alveg vera öfugt, eða bara í öll 4 |
Author: | Chrome [ Mon 15. Mar 2004 20:14 ] |
Post subject: | |
málið með það af hverju framdrifið er öruggara er að þá er drifið að draga bílin í raun í staðinn fyrir að ýta honum áfram...t.d. þar að leiðandi er mun erfiðara ef ekki ógerlegt að spóla honum í hring í hálku og þar sem drifið er á stýrishjólunum er auðveldara fyrir venjulegan óvanan ökumann að keyra sig útúr t.d. slide-i os.frv... ![]() ![]() The riceman has spoken ![]() |
Author: | Einsii [ Mon 15. Mar 2004 20:48 ] |
Post subject: | |
mér finnst samt mikklu verra að keira corolluna i hálku en bmwinn.. ef ég beigi og toyotan fera að spóla þá hættir hun að beigja og stefnir bara beint áfram í þá átt sem bíllinn stefnir sem getur verið þá sirka hálfnaður í beyjuna en ef bmwinn fór að spóla þá rétti hann sig bara af inn í beyjuna og ég gat óhræddur keyrt áfram.. og svo lætur stírið alveg ömurlega þegar dryfið er á því og vélin er sífelt að taka á stírinu... þoli ekki asíu |
Author: | BMW 318I [ Mon 15. Mar 2004 21:44 ] |
Post subject: | |
Moni wrote: Ef maður á Góðan RWD bíl, s.s. BMW, Benz og þess háttar bíla, og kann að keyra þá, þá er FWD ekkert betra í hálku!, allavega af minni reynslu...
En ég skil ekki af hverju t.d. Honda og Volvo eru að framleiða dýra og mjög kraftmikla bíla FWD, ég er mjög hneykslaður á þeim... Til dæmis Honda Integra, um 200 hp í framhjólin, og Volvo S80, risa lúxus bíll sem kostar nóg, með rúm 200 hp í framhjólin, mætti alveg vera öfugt, eða bara í öll 4 volvo hefur samt nóga yfirstýringu þó hann sé framm drifin allavega 850/S 70. Ég hef sjálfur alltaf verið að keyra bíla sem eru aftur hjóla drifnir og finnst það bara betra hér kemur smá listi yfir það sé ég hef verið að keyra frá því ég fékk prófið Suzuki Vitara (RWD)> Ford Mustang (RWD)> jeep Cherokie (RWD)> Volvo 850 (FWD)> Mitsubishi Staion (RWD)> og yaris í vinnuni og svo þeir bílar sem ég hef átt Ford Mustang > BMW 318i (E30) > Mitsubishi Starion hmm allt aftur hjóla drifið |
Author: | íbbi_ [ Thu 18. Mar 2004 16:26 ] |
Post subject: | |
ég hef átt þó nokkra afturdrifna bíla og kann mun betur við þá en framdrifsbíla, en engu síður eru þeir mun asuðveldari í akstri í hálku fyrir hinn venjulega ökumann, auk þess sem framdrifsbílarnir eru oftast skömmini skárri í snjó |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |