bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Breyting á Porsche 944S2 ----> 944V8 ! bls3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49847
Page 1 of 7

Author:  GudmundurGeir [ Fri 04. Mar 2011 18:37 ]
Post subject:  Breyting á Porsche 944S2 ----> 944V8 ! bls3

Keypti hann vorið 2006.

Image



Lét mála hann síðasta sumar og setja á hann sílsa og svuntu að framan. Keypti nýjann gírkassa með læstu drifi í.

Image

Image

Image

Svo eigum við einn annan líka. Hann hefur reyndar ekki verið settur í gang í 11 ár! Hann hefur staðið inní skúr allann tímann. Ég keypti hann og sótti sumarið 2009. Rosalega flottur og vel farinn. Föðurbróðir minn Jón Sigurður Halldórsson rallýmaður flutti hann inn.

Image

Image

Author:  Alpina [ Fri 04. Mar 2011 18:39 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Held að þetta sé eiginlega bannað.. þeas að bílar meðlima séu aðrir en BMW :|

Author:  Einarsss [ Fri 04. Mar 2011 18:52 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

sorry en þó hann sé þýskur og flottur þá eru bílar meðlimasvæðið eingöngu fyrir það er framleitt af BMW

Author:  SteiniDJ [ Fri 04. Mar 2011 20:31 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Mjög svo fallegir Porschar. 8)

Author:  Hreiðar [ Fri 04. Mar 2011 20:42 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Geðveikir Porsche-ar. Alltaf verið hrifinn af 944. Man ekki hver sagði mér, en er það satt
að þeir voru oft kallaðir ljóti-Porscheinn í denn? :lol:

En gríðarlega fallegur bíll hjá þér vinur. :thup:

Author:  jens [ Fri 04. Mar 2011 21:26 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Flottir bílar hjá þér Guðmundur og ekki fyrstu Porsche bílarnir hjá þér. Er 928 bíllinn enn til, man eftir honum síðan ´86.

Finnst þetta vera nákvæmlega staðurinn og ekkert að því að skella hér inn svona flottum bílum.

Author:  Alpina [ Sat 05. Mar 2011 00:29 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

jens wrote:
Flottir bílar hjá þér Guðmundur og ekki fyrstu Porsche bílarnir hjá þér. Er 928 bíllinn enn til, man eftir honum síðan ´86.

Finnst þetta vera nákvæmlega staðurinn og ekkert að því að skella hér inn svona flottum bílum.


Hmmmmmmm ,, bíllinn er 89 árgerð .. svo að þetta er hæpið :idea:

Author:  Vlad [ Sat 05. Mar 2011 05:15 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Svarti þarf lækkun að aftan... asap.

Author:  GudmundurGeir [ Sat 05. Mar 2011 12:30 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

jens wrote:
Flottir bílar hjá þér Guðmundur og ekki fyrstu Porsche bílarnir hjá þér. Er 928 bíllinn enn til, man eftir honum síðan ´86.

Finnst þetta vera nákvæmlega staðurinn og ekkert að því að skella hér inn svona flottum bílum.


'86 hefur væntanlega verið hvítur 928S þarna . Pabbi keypti hann það ár, hann var seldur '88 held ég. Svo kaupir hann '89 árgerð af 928S4 árið '91 og sá bíll er ennþá hjá honum :) Svo er reyndar til skel af '79 928 þar líka.

Svo eru þetta mínir . Ég átti líka '85 924 og 944 ...

En betri eintök af þessum svarta og gyllta held ég að sé erfitt að finna, ánægður með þessa bíla 8)

Author:  Kristjan [ Sun 06. Mar 2011 05:19 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Glæsilegur bíll, en mér finnst númerið út í hött.

Author:  fart [ Sun 06. Mar 2011 08:28 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Kristjan wrote:
Glæsilegur bíll, en mér finnst númerið út í hött.

Flest einkanúmer eru út í hött að mér finnst. Hégómi dauðans eða eitthvað óskiljanlegt bull :lol:

Flottir bilar samt, grunar að felgur/dekk séu ekki í oem diameter og þess vegna virka báðir bílarnir dálítið háir að aftan sérstaklega.

Author:  Alpina [ Sun 06. Mar 2011 10:15 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

fart wrote:
Kristjan wrote:
Glæsilegur bíll, en mér finnst númerið út í hött.

Flest einkanúmer eru út í hött að mér finnst. Hégómi dauðans eða eitthvað óskiljanlegt bull :lol:

Flottir bilar samt, grunar að felgur/dekk séu ekki í oem diameter og þess vegna virka báðir bílarnir dálítið háir að aftan sérstaklega.


Þú ert úti á vægast sagt hálum ís eða þunnu svelli :o

Author:  fart [ Sun 06. Mar 2011 13:38 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Alpina wrote:
fart wrote:
Kristjan wrote:
Glæsilegur bíll, en mér finnst númerið út í hött.

Flest einkanúmer eru út í hött að mér finnst. Hégómi dauðans eða eitthvað óskiljanlegt bull :lol:

Flottir bilar samt, grunar að felgur/dekk séu ekki í oem diameter og þess vegna virka báðir bílarnir dálítið háir að aftan sérstaklega.


Þú ert úti á vægast sagt hálum ís eða þunnu svelli :o

Mín "einkanúmer" ef einkanúmer skildi kalla, eru mjööööög hógvær í samanburði við það sem ég er að vísa í.

Author:  Alpina [ Sun 06. Mar 2011 14:45 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

fart wrote:
Mín "einkanúmer" ef einkanúmer skildi kalla, eru mjööööög hógvær í samanburði við það sem ég er að vísa í.


Ónei.. þetta er áhugamál hjá fólki alveg eins og þín áhugamál ,, sem mætti alveg eins kallast the surge for more power,,
í staðinn fyrir að sætta sig við oem
ég veit ekki betur en að M3 GT sé með SEMI einkanr..

annað dæmi . MX 789 eða FART/HULK einkanr. hvað er að því


eða S50B3x oem ~~ 300 ps vs F/I 450- ?? => 0 ps stundum .. þetta er reyndar vond samlíking

en ef þú ert að vitna í IH8MYX eða álíka .. þá get ég tekið undir með þér að sumu leiti

Author:  srr [ Sun 06. Mar 2011 14:50 ]
Post subject:  Re: Þýskur eins og BMW :)

Alpina wrote:
en ef þú ert að vitna í IH8MYX eða álíka .. þá get ég tekið undir með þér að sumu leiti


Kannski vildi hann bara að allir vissu hvað hann hataði sína fyrrverandi.
Ekkert að því :lol:

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/