bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49765 |
Page 1 of 1 |
Author: | srr [ Sat 26. Feb 2011 18:35 ] |
Post subject: | Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Ég er að velta fyrir mér hvert er best fyrir mig að fara með VW Golf sem konan á í tímareimaskipti. Þetta er 2005 árgerð af VW Golf 4 sem er með 1.6 lítra BGU mótor. Ég fékk uppgefið hjá Vélalandi Þ. Jónsson að vinna og varahlutir væri 67.200 kr. Tímareimasett = 19100 kr. Vatnsdæla = 13600 kr. vinna = 34500 kr. Er þetta það hagstæðasta sem býðst í dag á verkstæðum haldi þið ? |
Author: | maggib [ Sat 26. Feb 2011 20:44 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
2003 golf er konubíllinn á mínu heimili ég keypti reimar og vatnsdælu bara í poulsen og skipti sjálfur efni: þrjátíu og eitthvað þús. vinna: 0kr ![]() |
Author: | srr [ Sat 26. Feb 2011 20:57 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Ég treysti mér ekki í þessa aðgerð sjálfur amk. |
Author: | burger [ Sun 27. Feb 2011 13:02 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
þetta er skííííít létt ! hef skipt um tíma reim 2 sinnum .... ekkert vesen og í fyrra skiptið vissi ég ekkert hvað ég var að gera ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 27. Feb 2011 13:05 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Axel Jóhann er eflaust maður í svona ... bara glúrinn að gera við |
Author: | Axel Jóhann [ Sun 27. Feb 2011 16:12 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Ég held að við séum búnir að komast að samkomulagi ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 27. Feb 2011 18:35 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Axel Jóhann wrote: Ég held að við séum búnir að komast að samkomulagi ![]() Og mín þóknun ?? |
Author: | Lindemann [ Sun 27. Feb 2011 18:44 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Alpina wrote: Axel Jóhann wrote: Ég held að við séum búnir að komast að samkomulagi ![]() Og mín þóknun ?? ánægjan verður seint metin til fjár! |
Author: | Alpina [ Sun 27. Feb 2011 18:54 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Lindemann wrote: Alpina wrote: Axel Jóhann wrote: Ég held að við séum búnir að komast að samkomulagi ![]() Og mín þóknun ?? ánægjan verður seint metin til fjár! Það var engin ánægja af þessu ![]() |
Author: | Lindemann [ Sun 27. Feb 2011 19:04 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Þá rukkaru axel jóhann feitt $$ |
Author: | Bjarkih [ Sun 27. Feb 2011 20:12 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Fá umboðsmenn ekki 10% ? |
Author: | SteiniDJ [ Sun 27. Feb 2011 20:19 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Bjarkih wrote: Fá umboðsmenn ekki 10% ? Sjálfskipaðir umboðsmenn líka? |
Author: | Alpina [ Sun 27. Feb 2011 20:19 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Lindemann wrote: Þá rukkaru axel jóhann feitt $$ ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Sun 27. Feb 2011 23:54 ] |
Post subject: | Re: Tímareimaskipti í VW - hvert er best að leita? |
Alpina wrote: Lindemann wrote: Þá rukkaru axel jóhann feitt $$ ![]() ![]() Þetta var nú ákveðið áður en þú bentir á. ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |