bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Tue 13. Apr 2004 21:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Var að koma úr viku túr til Svíþjóðar í gær ég verð bara að segja að mér leist mjög vel á staðinn. Tók nokkrar myndir, sem ég skelli inn seinna. Það sem var einna best var að allann þennan tíma sá ég einn einasta Yaris og bara 2 landcruiser :clap: og alveg helling af bimmum. Það svona lá við að það væru fleiri BMW á götunni en Toyotur, nema maður sé kominn með svona mental blockout á rollunar :wink: . Allavega þá koma myndirnar í lok mánaðarins, ef þær hepnuðust.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group