það er eithvað að tenginguni við usb hjá mér, ef ég tengi venjulegan usb kubb þá les talvan hann en ég kemst ekki inná hann til að sjá hvað er inná honum það kemur þá bara "program not responding" og lokar möppuni, en ég get hent hlutum bara beint inn á hann og ekkert mál með það
síðan þegar ég tengi flakkaran minn við þá er allt geðveigt eðlilegt (þetta gerist við alla usb kubba)
vitið þið hvað gæti verið að?

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)