bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

PSA: Hola á Miklubraut í Vestur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49674
Page 1 of 1

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. Feb 2011 09:34 ]
Post subject:  PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

Sá í morgun einhvern óheppinn á low profile keyra í holu á akrein sem er lengst til vinstri á miklubrautini, rétt áður en komið er að Grensásvegi
Sýndist hafa sprungið hjá honum


Bara heads up :thup:

Author:  Rafnars [ Tue 22. Feb 2011 12:26 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

John Rogers wrote:
Sá í morgun einhvern óheppinn á low profile keyra í holu á akrein sem er lengst til vinstri á miklubrautini, rétt áður en komið er að Grensásvegi
Sýndist hafa sprungið hjá honum


Bara heads up :thup:


Óþolandi hola sem tekur nærri hálfa akreinina og virðist bara stækka með hverjum degi!!!
Shit hvað ég vona að vegagerðin lagi hana sem fyrst! :|

Author:  Benzari [ Tue 22. Feb 2011 12:58 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

John Rogers wrote:
Sá í morgun einhvern óheppinn á low profile keyra í holu á akrein sem er lengst til vinstri á miklubrautini, rétt áður en komið er að Grensásvegi
Sýndist hafa sprungið hjá honum


Bara heads up :thup:


Takk fyrir þetta. :thup:

Author:  birkire [ Tue 22. Feb 2011 13:30 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

bara búinn að þrykkja svona þrisvar í hana í myrkri :x

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. Feb 2011 13:37 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

Bara sáttur að rúlla ekki þarna ofan í á einhverju slömmuðu með 30 í prófíl :lol:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. Feb 2011 13:37 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

Benzari wrote:
John Rogers wrote:
Sá í morgun einhvern óheppinn á low profile keyra í holu á akrein sem er lengst til vinstri á miklubrautini, rétt áður en komið er að Grensásvegi
Sýndist hafa sprungið hjá honum


Bara heads up :thup:


Takk fyrir þetta. :thup:



Ekki málið kall :mrgreen:

Author:  JOGA [ Tue 22. Feb 2011 14:18 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

Hvoru megin er þetta.
Þ.e. á leið niður í bæ eða uppí sveit?

Og takk fyrir gott hint :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. Feb 2011 14:29 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

JOGA wrote:
Hvoru megin er þetta.
Þ.e. á leið niður í bæ eða uppí sveit?

Og takk fyrir gott hint :thup:



Niður í bæ

Vestur eins og stendur :wink:

Author:  JOGA [ Tue 22. Feb 2011 14:37 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

John Rogers wrote:
JOGA wrote:
Hvoru megin er þetta.
Þ.e. á leið niður í bæ eða uppí sveit?

Og takk fyrir gott hint :thup:



Niður í bæ

Vestur eins og stendur :wink:


Eitt stykki fail á mig. Sá það ekki :thup:

Author:  Hreiðar [ Tue 22. Feb 2011 14:38 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

John Rogers wrote:
Sá í morgun einhvern óheppinn á low profile keyra í holu á akrein sem er lengst til vinstri á miklubrautini, rétt áður en komið er að Grensásvegi
Sýndist hafa sprungið hjá honum


Bara heads up :thup:

geðveikt fínn gaur :thup: Bjargaðir mér í dag, mundi eftir henni :wink:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. Feb 2011 14:41 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

Gott að maður gerir gagn :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 22. Feb 2011 14:54 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

John Rogers wrote:
Gott að maður gerir gagn :thup:




Magnað miðað við hvað þú ert venjulega useless. :mrgreen: :santa:

Author:  burger [ Thu 24. Feb 2011 22:50 ]
Post subject:  Re: PSA: Hola á Miklubraut í Vestur

Axel Jóhann wrote:
John Rogers wrote:
Gott að maður gerir gagn :thup:




Magnað miðað við hvað þú ert venjulega useless. :mrgreen: :santa:

:whip: :troll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/