bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 11:41

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hyundai Accent
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 03:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Sælir félagar núna er litla hóran í fjölskyldunni að stríða mér lýsir þér þannig að þegar litla rellan er sett í gang
á morgnana eða eftir langt stopp kemur sterk lykt úr pústinu eins og bíllinn sé að fá ofmikið bensín. Svo þegar það kemur að því að keyra úff þetta er nú kraftlaust fyrir en jesús þráinn það varla gerist neitt. Kokar eins og hann gangi ekki á öllum svo allti í einu vúmm kemur afl. Svo nær "bíllinn" eðlilegum vinnsluhita og þá er hann svona þokkalega til friðs eins mikið og accent sem er ekinn 185.000 getur verið.

Ég er svona að skjóta á loftflæðiskynjara, eitthvað skynjaradót í pústinu tel mig vera búinn að útiloka falkstloft.

Fire away þetta er svo gamalt er hægt að setja svona druslur í tölvu?

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 10:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
þú getur allaveganna lullað honum útá hauga :mrgreen:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Wed 16. Feb 2011 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hugsa það sé ekki hægt að tengja tölvu við hann, en ég myndi byrja á basic hlutum eins og að þrífa upp kveikjulok og hamar, skipta um kerti, ath loftsíu. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Thu 17. Feb 2011 00:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
Já mér dettur í hug kveikja, kertaþræðir eða kerti. Annars erum við aaaalltaf að fá svona bíla í Vöku. Ætli þessi komi ekki bráðlega.. :mrgreen:

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Thu 17. Feb 2011 01:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Getur líka bjallað á mig og ég get kíkt á þetta hjá þér Ingó minn ;)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Thu 17. Feb 2011 04:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Já ég þakka boðið bjalla á þig ef ég finn ekki útúr þessu verst að ég er ekki með neitt húsnæði bara boring að gera svona úti hendi mér í þetta um helgina höfum átt þennan síðan 2007-8 aldrei verið skipt um kerti frekar basic svo þetta kæmi mér ekkert á óvart hehe

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Fri 18. Feb 2011 16:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
25.000kall í seðlum fyrir bílinn.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Fri 18. Feb 2011 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
HPH wrote:
25.000kall í seðlum fyrir bílinn.



ég á lancer handa þér sem þarf nýja kúplingu og hluti fyrir skoðun, hann fæst á 40k cash, ekkert prútt.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Fri 18. Feb 2011 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Axel Jóhann wrote:
Hugsa það sé ekki hægt að tengja tölvu við hann, en ég myndi byrja á basic hlutum eins og að þrífa upp kveikjulok og hamar, skipta um kerti, ath loftsíu. :mrgreen:


Jú það er hægt að setja Accent í tölvu og innra greiningarforritð í bílnum er frekar þróað og besta greiningartæki sem hef nokkurntímann komið í tæri við er Hyundai tæki
Ekkert kveikjulok í Accent.

Gaman væri að á tölfræði hversu oft loftsía væri að valda kvillum þessu líkt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Sat 19. Feb 2011 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
ok vissi það ekki, hef voða lítið átt við svona eðal bifreiðar. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Sun 20. Feb 2011 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
slapi wrote:
Axel Jóhann wrote:
Hugsa það sé ekki hægt að tengja tölvu við hann, en ég myndi byrja á basic hlutum eins og að þrífa upp kveikjulok og hamar, skipta um kerti, ath loftsíu. :mrgreen:


Jú það er hægt að setja Accent í tölvu og innra greiningarforritð í bílnum er frekar þróað og besta greiningartæki sem hef nokkurntímann komið í tæri við er Hyundai tæki
Ekkert kveikjulok í Accent.

Gaman væri að á tölfræði hversu oft loftsía væri að valda kvillum þessu líkt.


Akkurat pabbi á Terracan hann hefur 3 sinnum hringt allt bilað kokar afllaus leiðinlegur alltaf er sían stífluð

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hyundai Accent
PostPosted: Mon 21. Feb 2011 10:03 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
IngóJP wrote:
Akkurat pabbi á Terracan hann hefur 3 sinnum hringt allt bilað kokar afllaus leiðinlegur alltaf er sían stífluð


Er það diesel-bíll??

Á diesel Terracan sem hefur verið nánast viðhaldsfrír fyrir utan hefðbundna slithluti - og jú svo fóru helv... spíssarnir í vélinni núna fyrir jól og það var bara 250 þús. kall í varahluti :lol: - en ku vera eðlilegt m.v. ekna kílómetra.
Fann annars fullt af fínum upplýsingum tengt Hyundai á:
http://www.hyundai-forums.com/

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group