bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ferrari spin.... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49594 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimmer [ Wed 16. Feb 2011 07:07 ] |
Post subject: | Ferrari spin.... |
http://ca.jalopnik.com/5760248/how-ferrari-spins |
Author: | fart [ Wed 16. Feb 2011 08:12 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
Hvaða havða.. Þetta er Ferrari Þetta eru Ítalir við hverju búast menn eiginlega? Horfa menn ekki á F1? |
Author: | Thrullerinn [ Wed 16. Feb 2011 10:02 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
Buy a porsche ![]() |
Author: | fart [ Wed 16. Feb 2011 10:04 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
Thrullerinn wrote: Buy a porsche ![]() 458 lítur óneitanlega betur út en 997 ![]() vs ![]() Einhver er þó verðmunurinn |
Author: | jeppakall [ Wed 16. Feb 2011 11:10 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
hvítur 458 ![]() ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Wed 16. Feb 2011 15:57 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
Þetta er einmitt ástæðan fyrir því að ég hætti við að flytja inn Testarossa og fékk mér E34 í staðinn. |
Author: | fart [ Wed 16. Feb 2011 18:22 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
Að láta þetta koma sér á óvart er jafn fáránlegt og ætla að sækja Berlusconi til saka. Hann svaf hjá 17ára stelpu (maður á áttræðisaldri) og borgaði henni fyrir, reyndi svo að covera það upp með því að beita valdi sínu... ....s.s. ef Berlusconi verður dæmdur sekur, er verið að dæma hann fyrir að vera mesta Ítala sögunar. ![]() |
Author: | bebecar [ Wed 16. Feb 2011 19:17 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
Ítalir eru dálítið sérstakir og vanir MIKLU kontróli, ekki bara hjá Ferrari heldur mjög víða. Sammála því að þetta ætti ekki að koma á óvart. Hinsvegar er þetta hárrétt sem skríbentinn segir að þetta er kjánalegt. Raunar jafn kjánalegt og Berlusconi! |
Author: | bimmer [ Wed 16. Feb 2011 21:20 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
fart wrote: Thrullerinn wrote: Buy a porsche ![]() 458 lítur óneitanlega betur út en 997 Ójá: ![]() |
Author: | bimmer [ Sat 19. Feb 2011 10:33 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
http://www.pistonheads.com/news/default ... ryId=23209 |
Author: | íbbi_ [ Sat 19. Feb 2011 12:43 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
gaurinn er alveg sofandi á 911 bílnum. en gaman að sjá hvað hann dregur svo á ferrari-inn eftir að hann fer af stað 997.2 turbo/turbo s með pdk eiga víst að vera alveg öfgasnöggir, kanablöðin eru að mæla S bílin 2.7s í 60mph |
Author: | Alpina [ Sat 19. Feb 2011 18:20 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
RUF......... ![]() |
Author: | fart [ Sun 20. Feb 2011 08:23 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
McLareninn nær ótrúlegu starti, mikil græja, en myndi maður ekki alltaf vilja gamla góða F1? |
Author: | bimmer [ Sun 20. Feb 2011 10:43 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
fart wrote: McLareninn nær ótrúlegu starti, mikil græja, en myndi maður ekki alltaf vilja gamla góða F1? Jú. Það vantar þetta óskilgreinda/ómælanlega sem gerir suma bíla flotta í þennan nýja McLaren. Hann er með allar spekkurnar, performanceið en samt..... ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 20. Feb 2011 12:56 ] |
Post subject: | Re: Ferrari spin.... |
íbbi_ wrote: gaurinn er alveg sofandi á 911 bílnum. en gaman að sjá hvað hann dregur svo á ferrari-inn eftir að hann fer af stað 997.2 turbo/turbo s með pdk eiga víst að vera alveg öfgasnöggir, kanablöðin eru að mæla S bílin 2.7s í 60mph Einmitt Svona græja er blinding quick .. 0-100 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |