bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49574 |
Page 1 of 1 |
Author: | loppa13 [ Mon 14. Feb 2011 20:55 ] |
Post subject: | Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
Hæ, ég er í bölv. vandræðum með golf drusluna mína. Þetta er 97 árg ekinn bara128þús, 1600 mótor og sjálfskiptur. Fínasti bíll þegar hann vill fara í gang. Ég er búin að fara með hann á verksstæði og fá hann mældann og búið að pæla í þessu framm og til baka og hafði ég nú lítið annað upp úr því en 40þús kr. reikning :/ .... en þeir töldu að þetta væri sambandsleysi í vír/vírum sem liggja frá tölvunni inn á kveikju? Sko. Þetta lýsir sér þannig að hann er fínn í nokkra daga jafnvel 2 til 3 vikur, ríkur strax í gang. En! svo bara upp úr þuru bara startar hann og startar en fer ekki í gang - því það er ekki eða virðist ekki koma straumur inn á kveikjuna. Það er búið að skipta um kveikjuna, háspennuþráðinn og háspennukeflið - þannig að vandamálið er ekki þar... Já! eitt enn sem mér finnst soldið skrítið þegar ég svissa á hann áður enn að ég starta þá heyrist smá svona 'smell' hljóð einhversstaðar við stöngina á skiptingunni. Getur verið að það sé einhver rofi þar sem stendur á sér? því eins og þið vitið með ssj bíla þá starta þeir og starta en fara bara í gang ef þeir eru í Park. .... :S Vonandi er einhver þarna úti með einhverja tillögu til að hjálpa mér, því ég vil forðast verksstæði, bara klikkun að rukka mann yfir 7000kr á tímann og svo vita þeir ekkert hvað veldur þessu :'( Gleimdi að taka framm að þegar hann var mældur þá virtist bara studum koma straumur frá tölvunni inn á kveikjuna. Getur talvan bilað þannig, að hún virkar stundum og stundum ekki? :S |
Author: | gimpuz [ Tue 15. Feb 2011 14:04 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
Já Tölvurnar hafa verið vesen í þessum Farðu niðrí betri bíla skeifunni og sjáðu hvort þeir geti ekki hjálpað þér Ef þú vilt leysa þetta á eigin spítur farðu á partasölu með gömlu tölvuna og keyptu eins. Tryggðu að tengin séu hrein og ekki með spansgrænu eða skít Einnig ef það er kontakt feiti í tengi skaltu hreinsa hana burtu og reyna aftur. Jafnframt þarftu að tryggja að talvan fái góða jörð frá boddýi. Það er möguleiki að gírstöðurofinn sem segir til um hvort bíllinn er í p r n eða öðru sé vitlaust stilltur, laus eða ónýtur Tel það samt ólíklegt. Gangi þér vel |
Author: | Svezel [ Tue 15. Feb 2011 14:18 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
Það er einhver helv.. skynjari í skiptingunni á þessum VW druslum sem bilar alltaf. Konan mín átt '99 Passat sem lét akkúrat svona og núverandi beater lét svona hjá fyrri eiganda. Bílson reddaði þessu fyrir rest eftir að hafa reynt allan andskotann |
Author: | loppa13 [ Tue 15. Feb 2011 16:28 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
Takk fyrir þessi svör. já mig grunar sterklega að þetta gæti verið skinjarinn þarna því þegar tölvan er mæld finnst ekkert að henni. Takk kærlega fyrir þetta - ætla að reyna að finna útúr þessu. ![]() Manstu hvort það heyrðist eitthvað smell hljóð þegar passatinn lét svona hjá þér? |
Author: | Gunnsinn [ Tue 15. Feb 2011 16:34 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
veit ekki hvort þetta hjálpar en gamla toyotan mín lét svipað en þá var það bara að setja smá koparfeiti á relayið fyrir vélartölvuna og fixt bíll lét þannig að hann virkaði og svo bara allt í einu þegar honum hentaði drap hann á sér eftir að ég teyngdi relayið betur kom þetta vandamál aldrey aftur gangi þér vel hvað sem þetta er |
Author: | loppa13 [ Tue 15. Feb 2011 16:48 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
Gunnsinn wrote: veit ekki hvort þetta hjálpar en gamla toyotan mín lét svipað en þá var það bara að setja smá koparfeiti á relayið fyrir vélartölvuna og fixt bíll lét þannig að hann virkaði og svo bara allt í einu þegar honum hentaði drap hann á sér eftir að ég teyngdi relayið betur kom þetta vandamál aldrey aftur gangi þér vel hvað sem þetta er Já - hef þetta í huga líka. Bíllinn er nefnilega búinn að vera á verksstæði í allann dag og gaurarnir þar eru ekkert að finna út úr þessu ![]() |
Author: | loppa13 [ Tue 15. Feb 2011 17:10 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
Svezel wrote: Það er einhver helv.. skynjari í skiptingunni á þessum VW druslum sem bilar alltaf. Konan mín átt '99 Passat sem lét akkúrat svona og núverandi beater lét svona hjá fyrri eiganda. Bílson reddaði þessu fyrir rest eftir að hafa reynt allan andskotann Já OK. mér finst það líklegast því það kemur einhver smá smellur þarna þegar maður svissar á bílinn en þessi smellur heyrist ekki þegar maður svissar á hann og hann getur farið í gang.. :/ Ég er búin að vera að ræða þetta við gaurana á verkstæðinu en þeir eru nú ekkert voðalega spenntir að hlusta á þessar tillögur - kanski afþví að ég er stelpa.. einhvern veginn finnstmér það allavega.. Takk fyrir hjálpina |
Author: | HAMAR [ Tue 15. Feb 2011 18:16 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
Sér ekki Hringrás um að ''þjónusta'' eldri VW bíla ? .................nei bara djók ![]() |
Author: | loppa13 [ Tue 15. Feb 2011 19:58 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
gimpuz wrote: Já
Tölvurnar hafa verið vesen í þessum Farðu niðrí betri bíla skeifunni og sjáðu hvort þeir geti ekki hjálpað þér Ef þú vilt leysa þetta á eigin spítur farðu á partasölu með gömlu tölvuna og keyptu eins. Tryggðu að tengin séu hrein og ekki með spansgrænu eða skít Einnig ef það er kontakt feiti í tengi skaltu hreinsa hana burtu og reyna aftur. Jafnframt þarftu að tryggja að talvan fái góða jörð frá boddýi. Það er möguleiki að gírstöðurofinn sem segir til um hvort bíllinn er í p r n eða öðru sé vitlaust stilltur, laus eða ónýtur Tel það samt ólíklegt. Takk, þú ert frábær ![]() Gangi þér vel |
Author: | loppa13 [ Tue 15. Feb 2011 19:59 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
loppa13 wrote: gimpuz wrote: Já Tölvurnar hafa verið vesen í þessum Farðu niðrí betri bíla skeifunni og sjáðu hvort þeir geti ekki hjálpað þér Ef þú vilt leysa þetta á eigin spítur farðu á partasölu með gömlu tölvuna og keyptu eins. Tryggðu að tengin séu hrein og ekki með spansgrænu eða skít Einnig ef það er kontakt feiti í tengi skaltu hreinsa hana burtu og reyna aftur. Jafnframt þarftu að tryggja að talvan fái góða jörð frá boddýi. Það er möguleiki að gírstöðurofinn sem segir til um hvort bíllinn er í p r n eða öðru sé vitlaust stilltur, laus eða ónýtur Tel það samt ólíklegt. Gangi þér vel Takk, þú ert frábær ![]() |
Author: | loppa13 [ Tue 15. Feb 2011 23:14 ] |
Post subject: | Re: Hjálp! rafmagnsbilun í 97' af golf ??? |
HAMAR wrote: Sér ekki Hringrás um að ''þjónusta'' eldri VW bíla ? .................nei bara djók ![]() hehe ... já einmitt ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |