bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 07:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Er eitthvað vit í að eiga 545i bíl með beinskiptingu?
Er ekki ómögulegt að selja svoleiðis aftur?
Er ekki ómögulegt að selja 545i almennt?

Það er verið að bjóða mér svona bíl uppí minn en mér líst ekkert á beinskiptinguna.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 17:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þú átt eftir að fá krampa í hægri höndina og vinstri fótinn á núll einni! Beinskipt er BARA leiðinlegt innanbæjar!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 17:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hvaða kellingaskapur er þetta í þér Haffi? Er ég í svona góðu líkamlegu formi að geta keyrt BSK án þess að þurfa intensive session hjá sjúkraþjálfa? :P

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 19:20 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ef ég væri nógu múraður til að eiga og reka 545, þá mundi ég einmitt leita mér af beinskiptum bíl.
Hef setið í svoleiðis bíl og það var bara geðveik græja 8)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Já, en ég er bara orðinn svo gamall að ég nenni því ekki :whistle:
þess vegna er maður að spá í hvort að það sé hægt að losna við þetta aftur.

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
HAMAR wrote:
Já, en ég er bara orðinn svo gamall að ég nenni því ekki :whistle:
þess vegna er maður að spá í hvort að það sé hægt að losna við þetta aftur.


Myndi halda að það verði einmitt betra að selja beinskiptan 545i eftir því sem hann verður eldri (og þar með ódýrari).
Ég myndi sjálfur skoða bæði beinskipta og sjálfskipta væri ég að leita að svona bíl.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
myndi gera ráð fyrir að hann væri þyngri í sölu jú

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Beinskiptu bílarnir eru örugglega þyngri í sölu en mér finnst þeir töluvert skemmtilegri en sjálfskiptu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Af tvennu illu tel ég að 545-6g bsk sé eflaust eitthvað skárra en núverandi staða

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Alpina wrote:
Af tvennu illu tel ég að 545-6g bsk sé eflaust eitthvað skárra en núverandi staða


Skárra en X5 þá ?

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 23:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HAMAR wrote:
Alpina wrote:
Af tvennu illu tel ég að 545-6g bsk sé eflaust eitthvað skárra en núverandi staða


Skárra en X5 þá ?


XCRE7......................

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Mon 14. Feb 2011 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Nú skil ég ekki :hmm:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 07:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ekki ég heldur. :lol:

Hef heyrt að vélin í 545i eigi til að verða til vandræða í kringum 120 - 150.000, einhver kælibúnaður sem skemmist og þá þarf að taka allt í sundur. Hálf milljón á verkstæði. En held að þetta sé sama vél og er í X5 4.4i 2004 - 2006 (N62B44), þannig ég veit ekki hvort þú værir að fara úr öskunni í eldinn. Fer sennilegast allt eftir eintakinu (hint: láta Eðalbíla renna yfir hann :)).

Ef þú ert ekki heitur fyrir BSK, þá myndi ég ekki fá mér BSK. Ég hef um nóg að velja hér heima þegar það kemur að skiptingum, en mér finnst fátt skemmtilegra en góður BSK bíll. Kannski hefur þetta eitthvað með aldur að gera, kannski ekki.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 545i Pælingar
PostPosted: Tue 15. Feb 2011 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Ég átti 545 bsk og þegar kom að því að selja hann tók það mesta lagi 2 vikur að selja hann frá því að eg auglýsti hann fyrst og hann fór staðgreitt

þannig að mín reynsla á að selja bsk 545 er mjög góð :wink:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group